Fara í efni

Uppskriftir

24.09.2020

Nýtt Myllu-Brioche í French toast er klassík

Nýtt Myllu-Brioche til alls kyns tilrauna, eins og French toast eða Franskt eggjabrauð. Klassík sem allir ættu að prófa sig áfram með. Það eru til margar útgáfur og uppskriftir af Frönsku eggjabrauði. Hvað er þitt uppáhalds?
22.05.2019

Marengsbomba á nokkrum mínútum

Við hjá Myllunni erum með frábært ráð við því hvernig skal skella í tertu með lítilli fyrirhöfn en við bjóðum upp á gómsæta og tilbúna tertubotna. Keyptu marengsbotn frá Myllunni...
03.04.2019

Himesk ostasæla með brakandi Lífskornabrauði

Sælkerinn Bjargey Ingólfsdóttir lumar á mörgum dásamlegum uppskriftum en hún fjallaði meðal annars um skemmtilega útfærslu á hvað er hægt að nota...
02.05.2018

Gullið og gómsætt eggjabrauð

Til eru fjölmargar aðferðir til hvernig hægt er að matreiða eggjabrauð. Í grunninn inniheldur hið gómsæta eggjabrauð einungis nokkur hráefni þ.e.a.s. egg, mjólk, kanil...
05.04.2018

Auðveld ráð með Myllusvampbotnum

Öll höfum við nóg að gera en það þýðir ekki að við getum lumað á einhverjum brögðum til þess að líta út fyrir að við höfum eytt meiri tíma í huggulegheit en við í raun gerðum.
27.07.2017

Samlokur fyrir lautarferðina

Það er frábært að fara í lautarferð í sumarfríinu. Lautarferðir eru í raun frábær leið til að brjóta upp daglegt líf og ekki kemur að sök að þær er hægt að skipuleggja með stuttum fyrirvara og þannig er hægt að elta upp besta...
06.04.2017

Samloka með eggjasalati og láperu

Hér er þessi ljúffenga en einfalda uppskrift komin en ekki hika við að leika þér með innihaldið og framsetninguna. Gerðu samlokuna eins og þér finnst best...
30.03.2017

Ljúffengur heitur brauðréttur

Nú er fermingatímabilið hafið og undirbúningur veislunnar í hámarki. Margir kjósa að halda kaffisamsæti til að fagna áfanganum. Við mælum með veitingunum...
10.05.2016

Camembert brauðréttur í Eurovision partýið þitt

Einn þeirra stóru viðburða sem enn sameina þjóðina er Eurovision. Hvort sem við erum eldheitir aðdáendur eða höfum bara gaman af þessu eitt kvöld á ári er víst...
29.01.2020

Girnilegur heitur brauðréttur með Samlokubrauði

Bjargey & Co. gerir girnilegan heitan brauðrétt fyrir afmælisveislur, réttur sem alltaf er sá fyrsti sem klárast á veisluborðinu. Við mælum með þessum bragðgóða rétti!
29.04.2022

Græjaðu djúsí pöbbaborgara með kartöflubrauði

Grilltímabilið er komið og græjurnar komnar út á svalir tilbúnar fyrir ljúffengar grilluppskriftir. Einn mesti lúxus sem hægt er að veita sér á virkum degi er safaríkur og vandaður hamborgari, framreiddur í dúnmjúku ...
11.10.2018

Ekta amerísk samloka með Myllu samlokubrauði

Það er stundum sagt að allt sé þegar þrennt sé og það gæti einmitt verið raunin með hinar þekktu amerísku samlokur með hnetusmjöri og sultu.
04.06.2018

Bjóddu uppá nýristaðar og gómsætar beyglur

Beyglur geta þjónað margs konar tilgangi. Beyglurnar eru tilvaldar í koma sér af stað á morgnanna. Þær geta verið ljúffengar með góðu áleggi í hádeginu og þær eru ekki síður...
20.07.2017

Beyglur í brunch

Flestir vita hvað beyglur eru gómsætar ristaðar með smjöri og osti og jafnvel smá sultu. Sumir eru orðnir hámenntaðir í beyglufræðum og njóta þess að leika sér með allskyns álegg á beygluna sína því þeir vita að beygla er ekki það sama og beygla...
04.08.2022

Fagnaðu góðri útilegu með einstökum pylsu uppskriftum

Myllan bakar nú í fyrsta skiptið lítil pylsubrauð. Þau henta vel í einstakt pylsusmakk í útilegunni. Hefurðu prófað ananas, maís, sriracha eða teríakí á pylsurnar þínar? Ef það vekur forvitni þína þá ættir þú að lesa meira :)
25.05.2022

Prófaðu gómsætar beyglur með eggjum, skinku og salati

Við þurfum öll dálitla upplyftingu annað slagið og tilbreytingu í nestinu fyrir skólann eða vinnuna og þá er tilvalið að velja beyglur, t.d. þessar með hörfræjum, birki og sesam fræjum sem henta afskaplega vel í hentugt nesti eða létta máltíð.
31.03.2022

Grillaðu bæverskar pylsur með kartöflupylsubrauðinu

Það blæs byrlega fyrir gott grill en þar sem hitastigið er enn nokkuð lágt er nauðsynlegt að grilla eitthvað sem passar öllum árstíðum. Bæverskar pylsur eru fullkominn grillréttur við þessar aðstæður enda njóta þarlendir þeirra allan ársins hring, úti sem inni.
23.03.2022

Prófaðu jalapeno beyglur með laxasalati

Pörun á mat skilur stundum á milli þess venjulega og þess stórkostlega í matargerð og það getur tekið langan tíma að þróa með sér þann hæfileika að para reglulega saman einhverju sem manni finnist reglulega gott.
17.03.2022

Örsnöggt nesti með Lífskornsbollum og eggjasalati

Lífskornsbollurnar með tröllahöfrum og chia fræjum er fullkomnar fyrir eitt hentugasta og bragðbesta nesti sem til er, eggjasalatsbollur. Þegar maður er að flýta sér en langar kannski í eitthvað gómsætt er fljótlegt að eiga Lífskornsbollur
04.03.2022

Út með snjóinn og inn með sveppaborgara með kartöfluhamborgarabrauði

Mars er oft sá mánuður þegar vetur konungur byrjar að sleppa tökum sínum á veðurfarinu. Sól hækkar á lofti með hverjum degi, leysingar hefjast með hækkandi hitastigi og það sjatnar
28.10.2020

Gerðu French toast fyrir alla fjölskylduna!

Brioche er bragðgott og frábært í French toast eða Frönsk eggjabrauð. Yngsta kynslóðin mun þykja þetta sérstaklega gott! Gleðitíðindi fyrir alla. Prófaðu þessa klassík sem allir eru að tala um í dag – prófaðu þig allavega áfram!
01.02.2023

Nutella-pizza í eftirrétt

Það hljómar kannski einkennilega að bjóða upp á Nutella-pizzu sem eftirrétt, eftir annars frábæra pizzuveislu í góðra vina hópi. Staðreyndin er hins vega sú að það er í raun einkennilegt að gera það ekki. Gestirnir gætu reyndar rekið upp stór augu en það gerir veisluna bara skemmtilegri.
06.02.2023

Hugmyndabanki íslensku beyglunnar fyrir yngri kynslóðina

Íslenska beyglan er komin aftur í verslanir og við hjá Myllunni höldum áfram að koma fram með hugmyndabanka, því það jafnast fátt á við nýjar, einfaldar og bragðgóðar hugmyndir. Í síðustu viku lögðum við áherslu á litla fólkið á heimilinu, en að þessu sinni ætlum við að huga að yngri kynslóðinni og leggjum áherslu á næringarríkar, einfaldar og bragðgóðar hugmyndir.
03.03.2023

Hygmyndabanki íslensku beyglunnar

Föstudagskvöld eru oft róleg og kærkomin samverustund. Vinnu- og skólavikan er á enda og kærkomið helgarfrí er í vændum. Við viljum því bjóða upp á hugmyndir að þriggja rétta beyglumáltíð sem hentar öllum að njóta.
29.03.2023

Bergbys kjúklinga brauðterta

Að okkar mati eru brauðtertur sannkallaðar hamingjutertur. Þær eru bragðgóðar, sérstaklega litríkar og sóma sér vel á hvaða veisluborði sem er. Það er fátt vinsælla í veislum og boðum, en bragðgóðar brauðtertur og eru þær tilvaldar fyrir flest tilefni. Þær eru einnig sérlega góðar í fjölskylduhitting, í góðra vina hópi eða á starfsmannafundi.
11.04.2023

Grillaðir Mexíkóskir hamborgarar

Sumarið er á næsta leiti og af því tilefni viljum við hjá Myllunni færa ykkur uppskrift af bragðgóðri og ljúffengri mexíkóskri hamborgaraveislu með íslenska hamborgarakartöflubrauðinu okkar. Hamborgarakartöflubrauðið frá Myllunni er þéttara og mýkra brauð með eiginleika íslensku kartöflunnar sem slær í gegn í flestum hamborgaraveislum.
25.04.2023

Hvítsúkkulaði- og hindberjadraumur hjónanna

Ef þú ert að fara að gifta þig á næstunni og ert að huga að því að baka brúðartertuna sjálf/ur, þá viljum við hjá Myllunni veita þér ljúffenga uppskrift að einfaldri og einstaklega bragðgóðri brúðartertu.
02.05.2023

Grillsumarið er hafið!

Gerðu pylsurnar þínar bragðbetri með íslenska pylsukartöflubrauðinu frá Myllunni, sem er bakað á Íslandi og inniheldur íslenskar kartöflur.
08.05.2023

Hér færðu ómótstæðilega og einfalda uppskrift af köldum brauðrétti

Myllan hefur bakað brauð handa Íslendingum í rúmlega 60 ár og ávallt lagt áherslu á gæði hráefnisins sem kemur beint úr náttúrunni. Brauðin frá Myllunni eru holl og framleidd á Íslandi með það að markmiði að gefa landsmönnum næringarríka og íslenska gæðavöru.
16.05.2023

Morgunverðarbeygla með lárperu (avocado)

Samsölu beyglur geta þjónað margs konar tilgangi og eru fyrir margra hluta sakir þægilegar þar sem hægt er að eiga þær í frysti og grípa til þeirra og leyfa einfaldleikanum í eldamennskunni að ráða för. Beyglurnar eru tilvaldar í að koma sér af stað á morgnanna, geta verið ljúffengar með góðu áleggi í hádeginu og þær eru ekki síður hentugar með kaffinu í eftirmiðdaginn eða sem góð kvöldmáltíð eða snarl á kvöldin.
14.06.2023

Heitur ostabrauðréttur í 17. júní veisluna þína!

Núna styttist í 17. júní og eflaust mikið af veislum í kringum þjóðhátíðardag okkar Íslendinga. Við hjá Myllunni vitum að brauðréttir spila oft stórt hlutverk í veislum og er tilvalið að skella í einn einfaldan og góðan brauðrétt til að hafa á boðstólum. Hér færðu uppskrift af bragðgóðum ostabrauðrétti.
03.07.2023

Heimilisbrauð Myllunnar er klassík á borðum landsmanna

Heimagerðar gómsætar samlokur eru alls konar og er Heimilisbrauð Myllunnar tilvalið til samlokugerðar af ýmsu tagi. Heimilisbrauð Myllunnar hefur notið vinsælda hjá bæði yngri og eldri kynslóðinni við samlokugerð, enda uppfyllir allar óskir Íslendinga um gott og næringarríkt brauð.
23.08.2023

Eldbökuð pizza á grillið þitt

Vissir þú að það er hægt að grilla pizzu þannig að hún verði eins og dýrindis eldbökuð pizza? Með pizzadeiginu frá Myllunni eru þér allir vegir færir.
04.09.2023

Íslensk kjötsúpa með Lífskornsbollu

Þegar hausta tekur vita flestir að tími kjötsúpunnar nálgast og mörgum finnst kjötsúpan vera gott dæmi um hefðbundna íslenska matargerð og oftar en ekki þegar Íslendingar erlendis eiga að kynna sína matargerð fyrir útlendingum elda þeir gjarnan kjötsúpu. Við hjá Myllunni mælum með hollu og bragðgóðu Lífskornabollunum með heilum hveitikornum og rúgi með kjötsúpunni þinni.
18.09.2023

Ísréttur aldarinnar

Hvíta marengsbotninn frá Myllunni má nota á margvíslegan hátt, það eina sem skiptir máli er að leyfa hugmyndafluginu að ráða för. Við hjá Myllunni viljum gefa ykkur heillandi hugmynd um notkun á þessum frábæra marengsbotn.
25.09.2023

Plokkfiskur og rúgbrauð

Plokkfiskur er prýðismatur og í hugum margra algjör herramannsmatur, og það þykir algjör skylda að hafa gott rúgbrauð með. Myllan framleiðir nokkrar tegundir af rúgbrauðum sem eru tilvalin með flestum hversdagsmat, þó sérstaklega með fiskréttum eins og plokkfiski.
03.10.2023

Samlokubrauð Myllunnar fyrir samloku þína

Núna þegar rútínan er byrjuð að nýju eftir gott sumar fara margir að huga að nestismálum, hvort sem það er nesti í skólann, vinnuna eða á æfingarnar. Við hjá Myllunni viljum liðsinna þér með nestismál heimilisins og koma fram með eina ofureinfalda og klassíska samloku uppskrift.