Þegar við gerum okkur glaðan dag fáum við okkur kartöflubrauð frá Myllunni. Við grillum kannski pylsur eða hamborgara í leiðinni eða bara bæði. Farð‘að grilla - strax í dag, helst alla daga.
Gleðilegt grillsumar!
Með bjartari kvöldum og hlýrra veðri er fullkomið tækifæri til þess að byrja að huga að því að draga fram grillið, fylla á gaskútinn og undirbúa fyrir grillveislurnar sem fylgja sumrinu.