SJÖ LÍFSKORN FYRIR HEILSUNA
Frábær kostur fyrir alla sem hugsa um heilsuna. Það inniheldur sjö tegundir af korni og fræjum, ekkert hvítt hveiti og ekkert ger - Lestu nánar um Lífskornið í grænu umbúðunum
Vinnum að'í að gera gott enn betur
Við hjá Myllunni vinnum markvisst að því að gera gott ennþá betur í samvinnu við viðskiptavini og neytendur. Við leggjum mikið upp úr vöruþróun og hlustum þar með mjög vel á hvað Íslendingar vilja og reynum að bjóða upp á það sem þeir velja að borða af ólíkum ástæðum. Við teljum það að búa til ferska og næringarríka matvöru sé til góðs fyrir allt samfélagið. Við bjóðum upp á úrval af heilkornavörum.
Við teljum heilsulegan ávinning felst í því að neyta heilkornavörur en í heilkornum má meðal annars finna góða uppsprettu af vítamínum og trefjum sem stuðla að góðri meltingu jafnt og minni líkum á sjúkdómum.
"Vinnum að'í"
"Vinnum að'í"
að efla samfélagið
"Vinnum að'í"
að gera enn betur
Íslenskar gæðavörur síðan 1959
Brauðin frá Myllunni eru holl og framleidd hér innanlands með það að markmiði að gefa landsmönnum næringarríka vöru, íslenska gæðavöru. Við hjá Myllunni leggjum metnað í að vera brautryðjandi í þróun og framleiðslu á heilnæmum bökunarvörum. Gott starfsfólk skiptir höfuðmáli í framleiðslu gæðavöru. Eins og kemur fram í heilsustefnu okkar vinnum við markvisst að því að gera gott ennþá betur. Við leggjum áherslu á að neytendur geti haft beint samband við okkur sem framleiðanda með fyrirspurnir um vörunar en þannig getum við starfað saman.
Myllan hefur haft sjálfbærni og hið náttúrulega hráefni að leiðarljósi. Um leið er mikil ástríða fyrir því að búa til heilbrigð og holl matvæli sem endurspegla samfélagslega ábyrgð fyrirtækisins.
Fróðleikur
Mikilvægi sjálfbærs mataræðis
"Vinnum að'í"
að verða eldri
Korn er undirstaða fæðu okkar