Fara í efni

SJÖ LÍFSKORN FYRIR HEILSUNA
Frábær kostur fyrir alla sem hugsa um heilsuna. Það inniheldur sjö tegundir af korni og fræjum, ekkert hvítt hveiti og ekkert ger - Lestu nánar um Lífskornið í grænu umbúðunum

Lesa meira

Vinnum að'í að gera gott enn betur

Við hjá Myllunni vinnum markvisst að því að gera gott ennþá betur í samvinnu við viðskiptavini og neytendur. Við leggjum mikið upp úr vöruþróun og hlustum þar með mjög vel á hvað Íslendingar vilja og reynum að bjóða upp á það sem þeir velja að borða af ólíkum ástæðum. Við teljum það að búa til ferska og næringarríka matvöru sé til góðs fyrir allt samfélagið. Við bjóðum upp á úrval af heilkornavörum.

Við teljum heilsulegan ávinning felst í því að neyta heilkornavörur en í heilkornum má meðal annars finna góða uppsprettu af vítamínum og trefjum sem stuðla að góðri meltingu jafnt og minni líkum á sjúkdómum.

"Vinnum að'í"
að auka gæði

Öll hrávörukaup eru vottuð hjá okkar eigin gæðaeftirliti. Sömu sögu er að segja um framleiðsluferlið. Hægt er að segja að gæðaferlið hefjist við framleiðslu...

"Vinnum að'í"
að efla samfélagið

Íslenskt – gjörið svo vel er kynningarátak sem hófst árið 2018. Eins og kemur fram inn á vefsíðu Samtaka Iðnaðarins er tilgangur átaksins að efla vitund Íslendinga...

"Vinnum að'í"
að gera enn betur

Við hjá Myllunni leggjum metnað í að vera brautryðjandi í þróun og framleiðslu á heilnæmum bökunarvörum. Hrein náttúra og gæði fara saman og er hráefni Myllu vara valin...

Íslenskar gæðavörur síðan 1959

Brauðin frá Myllunni eru holl og framleidd hér innanlands með það að markmiði að gefa landsmönnum næringarríka vöru, íslenska gæðavöru. Við hjá Myllunni leggjum metnað í að vera brautryðjandi í þróun og framleiðslu á heilnæmum bökunarvörum. Gott starfsfólk skiptir höfuðmáli í framleiðslu gæðavöru. Eins og kemur fram í heilsustefnu okkar vinnum við markvisst að því að gera gott ennþá betur. Við leggjum áherslu á að neytendur geti haft beint samband við okkur sem framleiðanda með fyrirspurnir um vörunar en þannig getum við starfað saman.

Myllan hefur haft sjálfbærni og hið náttúrulega hráefni að leiðarljósi. Um leið er mikil ástríða fyrir því að búa til heilbrigð og holl matvæli sem endurspegla samfélagslega ábyrgð fyrirtækisins. 

Fróðleikur

Mikilvægi sjálfbærs mataræðis

Umfjöllun um mikilvægi sjálfbærs mataræðis og sjálfbærni í matvælaframleiðslu eykst jafnt og þétt. Í nýjasta tölublaði Læknablaðsins er góð grein um sjálfbært mataræði...

"Vinnum að'í"
að verða eldri

Myllan var stofnað 1959 og hefur bakað brauðmeti og kökur fyrir Íslendinga í 60 ár. Við hlökkum til að verða eldri og fylgja Íslendingum um ókomin ár...

Korn er undirstaða fæðu okkar

Korn hefur verið mikilvægur hluti af fæðu mannsins í þúsundir ára.  Hveiti og hrís hafa verið hvað mikilvægust á heimsvísu og nær framleiðsla þessara tveggja korntegunda...