Heilsustefna Myllunnar
Við hjá Myllunni leggjum metnað í að vera brautryðjandi í þróun og framleiðslu á heilnæmum bökunarvörum. Hrein náttúra og gæði fara saman og er hráefni Myllu vara valin af gæðum. Við bjóðum upp á úrvals heilkornavörur en rannsóknir hafa ýmist fjallað um mikinn heilsulegan ávinning sem felst í að neyta heilkornavara en í heilkornum má meðal annars finna góða uppsprettu af vítamínum og trefjum sem stuðla að góðri meltingu jafnt og minni líkum á sjúkdómum. Skoðaðu nánar um heilsustefnu Myllunnar hér!
Kolvetni grunnþáttur góðrar næringar
Mikilvægi sjálfbærs mataræðis
Lífskorn - fyrir heilsuna
Lífskorn inniheldur trefjar og steinefni sem líkaminn þarfnast
Lífskorn er góð hugmynd að vellíðan og hluti af heilsurækt þinni. Í Lífskorni finnur þú þín góðu frækorn, trefjarnar, próteinin og bragðgæðin.
Lífskorn – Sjö tegundir af fræjum og kornum inniheldur ekkert ger og ekkert hvítt hveiti. Eins og nafnið gefur til kynna inniheldur brauðið sjö tegundir af fræjum og kornum, þá hafraflögur, sólblómafræ, hörfræ, rúgkjarna, graskersfræ, sesamfræ og spelthveiti. Brauðið er trefjaríkt, það hefur hátt hlutfall heilkorns og spelthveiti er notað í stað hvíts hveitis. Gott hlutfall af góðri fitu má finna í Lífskornabrauðinu og er brauðið því frábær kostur fyrir þá sem hugsa um heilsuna.
Neysla á heilkorni lengir lífið
Heilkorna brauð fyrir hollt mataræði
"Vinnum að'í"
að auka gæði
-