Myllan innkallar Heimilisbrauð
Myllan hefur ákveðið með tilliti til neytendaverndar og í samráði
Fæðuhringurinn endurspeglar mikilvægi fjölbreytni í mataræði og hæfilegrar hreyfingar. Undirstaða holls mataræðis er að borða fjölbreyttan mat úr öllum fæðuflokkunum. Kornvörur eru einn af sex fæðuflokkunum og í honum eru afurðir eins og brauð. Heimilisbrauð er trefjagjafi og því góður kostur í dagsins önn. Njóttu þess með vali á hollu viðbiti og áleggi. Heimilisbrauðið frá Myllunni er hrært, hnoðað og bakað á Íslandi - Veldu íslenskt.