Fara í efni

Grillsumarið er hafið!

02.05.2023

Gerðu pylsurnar þínar bragðbetri með íslenska pylsukartöflubrauðinu frá Myllunni, sem er bakað á Íslandi og inniheldur íslenskar kartöflur.

Pylsukartöflubrauðið frá Myllunni hefur slegið í gegn og er þéttara og mýkra brauð með eiginleika íslensku kartöflunnar. Njóttu þess að starta sumrinu með því að tendra upp í grillinu og pylsa þig og þína fjölskyldu upp. Gerðu spennandi tilraunir á grillinu og berðu fram með góðum sósum, salötum og öðru meðlæti.

Gríptu með þér pylsukartöflubrauðið í næstu innkaupaferð og njóttu!