Möndlukakan hefur verið fastagestur á heimilum landsmanna í langan tíma en Möndlukakan hefur verið ein mest selda kaka Myllunnar frá upphafi. Í tilefni þess hófum við sölu á möndlustykkjum
Um er að ræða dúnmjúkar og dísætar Smáar möndlukökur, Smáar karamellukökur og Smáar súkkulaðikökur með súkkulaðiperlum. Smáu kökurnar eru litlar eins og nafnið gefur til kynna og eru fjórar flauelmjúkar smáar kökur saman í pakka, svo auðvelt er að grípa pakka og bjóða með kaffinu. Smáu kökurnar eru því tilvaldar fyrir öll tækifæri, í ferðalagið, með kaffinu eða í nestispakkann, enda fullkominn sætur endir á góðri máltíð.
Sláðu í gegn og komdu vinnufélögunum skemmtilega á óvart með pakka af smáum kökum með kaffinu.
Smelltu og skoðaðu nánar gómsætar Myllu Smáar kökur