Fara í efni

Myllan óskar landsmönnum gleðilegra jóla

24.12.2024

Við hjá Myllunni viljum óska ykkur gleðilegra jóla. Það er okkur hjá Myllunni sannur heiður að fá að vera hluti af ykkar jólaundirbúningi með góðu brauðmeti, kökum og tertum.
Jólin minna okkur á mikilvægi kærleika, þakklætis og þess að gefa af okkur til þeirra sem standa okkur næst. Þau eru tími til að njóta samverustunda með fjölskyldu og vinum og finna fyrir friði og samkennd.
Megið þið eiga friðsæla og gleðiríka jólahátíð með skemmtilegum samverustundum.