Hollt, gott og klassískt nesti fyrir krakkana frá Bjargey & Co gefur lífinu lit. Notað var bæði Lífskornabrauð með sólkornafræjum og hörfræjum og Lífskornabollur með tröllahöfrum og chia fræjum. Skoðaðu færsluna á blogginu hennar Bjargeyjar og sjáðu uppskriftina hennar að dásamlegu túnfisksalati með grænum eplum og rauðlauk.
Hægt er að velja um fimm mismunandi tegundir af Lífskorna formbrauðum frá Myllunni.
- Lífskornabrauð með heilum hveitikornum og rúgi.
- Lífskornabrauð með sólblómafræjum og hörfræjum
- Lífskornabrauð með tröllahöfrum og chia fræjum
- Lífskornabrauð með íslensku byggi og spíruðu rúgi
- Lífskornabrauð, sjö tegundir af fræjum og kornum
Einnig er hægt að fá Lífskornabollur með heilu hveitikorni og rúgiog tröllahöfrum og chia fræjum.
Lífskorn hefur hátt hlutfall heilkorns er með lágt fituhlutfall og inniheldur lítið af salti. Lífskorn inniheldur B-og E- vítamín og steinefni sem líkaminn þarfnast.
Þú finnur plöntuefni, prótein og kolvetni heilkornsins í Lífskorni og undirbýrð þig þannig fyrir heilsuræktina. Lífskorn færir þér máltíð af akrinum, hollustu og orku fyrir heilsuræktina. Bragðaðu öll brauðin og veldu þitt uppáhalds Lífskorn. Lífskornabrauðin eru öll vegan.