Í dag, 15. september er hinn alþjóðlegi „grillað brauð með osti" dagurinn eða „Cheese Toast Day“. Saga grilliuðu samlokunnar má rekja til ársins 1958. Maður nokkur í borg englanna, Los Angeles, bjó til gómsætar grillaðar samlokur með eggjabrauði og osti sem sló rækilega í gegn. Dagur “grillað brauð með osti dagurinn“ varð alþjóðlegur. Brioche er einstaklega gott í grillaða samloku. Þetta er auðvelt en brauðsneiðar er veltar upp úr smjöri eða vel smurðar með smjöri áður en osturinn fer á milli til að búa til ómótstæðilegar samlokur. Við erum brauðið! Girnilegt Brioche formbrauðið er tilvalið í samlokurnar, hálf stökkt að utan – dúnmjúkt og þétt að innan. Vertu memm! Fáðu þér ómótstæðilegar grillaðar Brioche-samlokur með osti í dag!
Njóttu dagsins, gerðu vel við þig! Settu ost á Brioche brauðsneiðar vel smurt með smjöri. Grillaðu þar til fallega gullið brúnt. Svo einfallt er það!