Fara í efni

Hugsum um heilsuna og fáum okkur Lífskorn

04.11.2020

Hið franska skáld Molière gerði frægt árið 1668 í gamanleik sínum L´Avare eða Nirfill orðtiltækið „þú verður að borða eingöngu til að lifa, ekki lifa til að borða“. Máltækið er þó mun eldra eða frá 5. öld fyrir Krist í Grikklandi og er eftir Sókrates sem sagði: „Ede ut vivas, ne vivas ut edas“ sem svipar til orðatiltæki Molières. Hvað ef Sókrates væri uppi á okkar tímum?

Að borða til að lifa en ekki lifa til að borða ætti maður tileinka sér. „Allt er gott í hófi“ er algengt orðatiltæki. Við hjá Myllunni hugsum alltaf um heilsuna og því er þetta ágæt viðbót við „Lífskorn er góð hugmynd að vellíðan“. Hugsum um heilsuna og fáum okkur Lífskorn.