
Pizzasnúðarnir, pizzastykkin og ostaslaufurnar frá Myllunni hafa notið mikilla vinsælda, enda er um að ræða ómótstæðilega ljúffenga og bragðgóða nestisbita. Pizzasnúðarnir, pizzastykkin og ostaslaufurnar eru frábær lausn þegar svengdin sækir að í amstri dagsins. Þessar ljúffengu vörur er bæði fljótlegar í snæðingu og fullkomnar sem nesti fyrir börn og fullorðna. Auk þess tekur enga stund að snara þeim fram, sem er mikill kostur þegar tíminn er knappur.
Kleinurnar frá Myllunni setja ávallt punktinn yfir i-ið og slá alltaf í gegn ásamt smáu kökunum sem sætur biti og eru eiginlega ómissandi með rjúkandi heiti kaffi í íslenskri náttúru.
Hvort sem þér líkar smáar möndlukökur, smáar súkkulaðikökur með súkkulaðiperlum, smáar gulrótarkökur eða smáar kökur með sítrónubragði, þá eru þær allar jafn flauelsmjúkar og bragðgóðar.
Bættu hugmyndum okkar við á innkaupalistann þinn áður en þú ferð í næstu innkaupaferð.