Fara í efni

Myllu Jólaterturnar eru komnar

Vinsælu Myllu Jólaterturnar eru fjórar. Vertu viss um að tryggja þér eina, tvær eða allar fjórar - drífðu þig út í næstu búð áður en þær klárast

Lesa meira

Jólastemning með Myllu Piparkökudeigi

Við hjá Myllunni kynnum til sögunnar gómsætt, nýtt Myllu Piparkökudeig, sem þarf aðeins að skera í bita, setja á plötu og inn í ofn. Það einfaldar lífið, sparar...

Þín uppáhalds Jólaterta

Frá því að Jólaterturnar komu í verslanir þann 24. október sl. hefur sannkallað Jólatertu æði gripið landann, rétt eins og undanfarin ár. Sú græna er alltaf geysivinsæl, en

Korn er undirstaða fæðu okkar

Korn hefur verið mikilvægur hluti af fæðu mannsins í þúsundir ára.  Hveiti og hrís hafa verið hvað mikilvægust á heimsvísu og nær framleiðsla þessara tveggja korntegunda...
Samsölu beyglur

Samsölu beyglur

Bjóddu upp á nýristaðar og gómsætar beyglur með morgunkaffinu.
Heimilisbrauð - alltaf gott

Heimilisbrauð - alltaf gott

Heimilisbrauð er klassík á borðum landsmanna, frábær í nesti og ómissandi í heimagerðar bragðgóðar samlokur  - alltaf gott, alltaf nýbakað - mundu eftir Heimilisbrauðinu frá Myllunni.
Einfalt að halda veislu

Einfalt að halda veislu

Tertugalleríið gerir það einfalt og fljótlegt að panta tertur, snittur og smurbrauð fyrir hvaða tilefni sem er.