Fara í efni

Dagur Jólatertunnar er 24. okt.

Jólaterturnar eru þessa dagana á leiðinni í verslanir - Vertu viss um að tryggja þér eina, tvær eða allar fjórar - drífðu þig út í næstu búð áður en þær klárast.

Lesa meira

Það styttist í dag Jólatertunnar

Það styttist í dag Jólatertunnar!

Fáðu þér Lífskorn með haustsúpunni

Lífskornalína Myllunnar inniheldur átta mismunandi tegundir af brauði og í henni finnur þú góðu frækornin, trefjarnar, próteinið og einstök bragðgæði.

Gæði hráefna Myllunnar

Við hjá Myllunni erum brautryðjendur í þróun og framleiðslu á heilnæmum bökunarvörum. Við viljum að hrein náttúra og gæði fara saman og eru hráefni okkar vara valin af gæðum.
NÝTT - Smáar Gulrótarkökur

NÝTT - Smáar Gulrótarkökur

Myllu smáar kökur eru alltaf 4 í pakka, með möndlubragði, súkkulaðibragði, sítrónubragði og núna gulrótarkökur. Taktu þær allar með í dag.
Heimilisbrauðið vinsæla

Heimilisbrauðið vinsæla

Heimilisbrauð er klassík á borðum landsmanna, algjörlega frábær í matargerð og ómissandi í heimagerðar bragðgóðar samlokur.
Einfalt að halda veislu

Einfalt að halda veislu

Tertugalleríið gerir það einfalt og fljótlegt að panta tertur, snittur og smurbrauð fyrir hvaða tilefni sem er.