Fara í efni

Lífskorn, heilkornabrauð frá Myllunni er góð hugmynd að vellíðan og hluti af heilsurækt þinni. Í Lífskorni finnur þú þín góðu frækorn, trefjarnar, próteinin og bragðgæðin - Kynntu þér hollustu Lífskornsins

Lesa meira

Veldu vörur sem bera Skráargatið

Markmiðið með Skráargatinu er að auðvelda neytendum að velja hollari matvöru á einfaldan og fljótlegan hátt. Skráargatið er einnig hvatning fyrir matvælaframleiðendur að þróa hollari vörur.

Hver er þín uppáhalds Tækifæristerta?

Hvort sem um er að ræða afmæli, vinnufund, saumaklúbb eða notalega kvöldstund, þá eru Tækifæristerturnar frá Myllunni fullkomin leið til að gleðja við öll tilefni.

Þekkir þú heilsustefnu Myllunnar?

Kornvörur eru mikilvægur hluti af daglegu mataræði margra og eru gjarnan grunnurinn
Samsölu beyglur

Samsölu beyglur

Bjóddu upp á nýristaðar og gómsætar beyglur með morgunkaffinu.
Heimilisbrauðið vinsæla

Heimilisbrauðið vinsæla

Heimilisbrauð er klassík á borðum landsmanna, algjörlega frábær í matargerð og ómissandi í heimagerðar bragðgóðar samlokur.
Einfalt að halda veislu

Einfalt að halda veislu

Tertugalleríið gerir það einfalt og fljótlegt að panta tertur, snittur og smurbrauð fyrir hvaða tilefni sem er.