Fara í efni

Þegar við gerum okkur glaðan dag fáum við okkur kartöflubrauð frá Myllunni. Við grillum kannski pylsur eða hamborgara í leiðinni eða bara bæði. Farð‘að grilla - strax í dag, helst alla daga.

Lesa meira

Afgreiðslutími Myllunnar um Verslunarmannahelgina

Um Verslunarmannahelgina er breyttur afgreiðslutími á vörum frá Myllunni sem hér segir. Eingöngu er verið að tala um afgreiðslutíma Myllunnar. Þeir sem nýta sér aðra flutningsaðila eru beðnir um að kynna sér afgreiðslutíma þeirra um og yfir Verslunarmannahelgina.

Smyrðu hollt og gott nesti á sumarnámskeiðið

Sumarið er tíminn fyrir útiveru, leiki, ævintýri og þá er mikilvægt að huga að hollu og góðu nesti. Börn á sumarnámskeiðum eru oft úti allan daginn og þurfa því á næringarríku og orkumiklu nesti að halda, helst einhverju sem er bæði hollt og bragðgott. Þá kemur Lífskornalína Myllunnar sterk inn.

Samsölu beyglur

Að eiga Samsölu beyglur í frystinum getur einfaldað líf þitt og þægindin fá að ráða för, sérstaklega þegar tíminn er af skornum skammti.
Samsölu beyglur

Samsölu beyglur

Bjóddu upp á nýristaðar og gómsætar beyglur með morgunkaffinu.
Heimilisbrauð - alltaf gott

Heimilisbrauð - alltaf gott

Heimilisbrauð er klassík á borðum landsmanna, frábær í nesti og ómissandi í heimagerðar bragðgóðar samlokur  - alltaf gott, alltaf nýbakað - mundu eftir Heimilisbrauðinu frá Myllunni.
Einfalt að halda veislu

Einfalt að halda veislu

Tertugalleríið gerir það einfalt og fljótlegt að panta tertur, snittur og smurbrauð fyrir hvaða tilefni sem er.