Lífskorn, heilkornabrauð frá Myllunni er góð hugmynd að vellíðan og hluti af heilsurækt þinni. Í Lífskorni finnur þú þín góðu frækorn, trefjarnar, próteinin og bragðgæðin - Kynntu þér hollustu Lífskornsins
Veldu vörur sem bera Skráargatið
Markmiðið með Skráargatinu er að auðvelda neytendum að velja hollari matvöru á einfaldan og fljótlegan hátt. Skráargatið er einnig hvatning fyrir matvælaframleiðendur að þróa hollari vörur.