logo

Nýjar Myllukleinur

Nú erum við á mjúku nótunum hjá Myllunni og kynnum með stolti ljúffengar kleinur sem við höfum nýverið hafið framleiðslu á. Nýju Myllukleinurnar eru guðdómlega mjúkar undir tönn og gæla við...

myllan_sma_kokur_3saman_HD.jpgMöndlukakan hefur verið fastagestur á heimilum landsmanna í langan tíma en Möndlukakan hefur verið ein mest selda kaka Myllunnar frá upphafi. Í tilefni þess hófum við sölu á möndlustykkjum í fyrra en í ár kynnum við nýja og enn betri uppskrift af möndlukökum. Jafnframt að auki, tvær nýjar tegundir af smá kökum.

Um er að ræða dúnmjúkar og dísætar Smá möndlukökur, Smá karamellukökur og Smá súkkulaðikökur með súkkulaðiperlum. Smá kökurnar eru litlar eins og nafnið gefur til kynna og eru fjórar flauelmjúkar smá kökur saman í pakka, svo auðvelt er að grípa pakka og bjóða með kaffinu. Smá kökurnar eru því tilvaldar fyrir öll tækifæri, í ferðalagið, með kaffinu eða í nestispakkann, enda fullkominn sætur endir á góðri máltíð. 

Sláðu í gegn og komdu vinnufélögunum skemmtilega á óvart með pakka af smá kökum með kaffinu. 

 

Bookmark and Share

sækja um starf hjá Myllunni

Myllan á Facebook

Fermingar

Skoðaðu terturnar

Veldu trefjaríkt


Margvíslegan fróðleik um trefjar og heilsu er að finna hér á síðunni. Kynntu þér málið. Til að brauð geti uppfyllt þau skilyrði að teljast trefjaríkt og beri stimpil í samræmi við það verður það að innihalda a.m.k. 6g af trefjum í hverjum 100g. Við viljum hjálpa þér að lifa heilsusamlegu lífi og velja neysluvörur í samræmi við það. Þess vegna birtum við hér lista yfir þau brauð Myllunnar sem bera þennan stimpil:

Samlokubrauð:

Rúgbrauð:

Minna mál Ágústu Johnson:

Annað:

Verði þér að góðu.