logo

Nýjar Myllukleinur

Nú erum við á mjúku nótunum hjá Myllunni og kynnum með stolti ljúffengar kleinur sem við höfum nýverið hafið framleiðslu á. Nýju Myllukleinurnar eru guðdómlega mjúkar undir tönn og gæla við...

beyglur_jalapeno_ristud_umbudir_HD.jpgSamsölu beyglur hafa notið mikilla vinsælda síðan þær komu á markað og hafa þær verið ómissandi á morgunverðarborð margra til að gera sér dagamun. Við erum afar ánægð með nýjasta fjölskyldumeðlim í beyglulínunni okkar. 

Jalapeno beyglurnar er fjórða tegund beyglulínunnar en fyrir erum við með beyglur með rúsínum og kanilfínar beyglur og að lokum beyglum með hörfræ-, birki- og sesamfræjum.

Nýju beyglurnar eru með léttu jalapeno bragði sem fullkomnast með bræddum Cheddar osti. Beyglurnar eru bestar ristaðar en þannig nærðu fram þessari stökku en mjúku áferð. Fátt er skemmtilegra en að bjóða góðum vinum í afslappaðan hádegisverð um helgar. Komdu á óvart og bjóddu upp á nýristaðar og gómsætar jalapeno beyglur. Láttu hugarfarið ráða för og toppaðu jalapeno beygluna með þínu uppáhalds áleggi.

 

Bookmark and Share

sækja um starf hjá Myllunni

Myllan á Facebook

Fermingar

Skoðaðu terturnar

Veldu trefjaríkt


Margvíslegan fróðleik um trefjar og heilsu er að finna hér á síðunni. Kynntu þér málið. Til að brauð geti uppfyllt þau skilyrði að teljast trefjaríkt og beri stimpil í samræmi við það verður það að innihalda a.m.k. 6g af trefjum í hverjum 100g. Við viljum hjálpa þér að lifa heilsusamlegu lífi og velja neysluvörur í samræmi við það. Þess vegna birtum við hér lista yfir þau brauð Myllunnar sem bera þennan stimpil:

Samlokubrauð:

Rúgbrauð:

Minna mál Ágústu Johnson:

Annað:

Verði þér að góðu.