logo

Nýjar Myllukleinur

Nú erum við á mjúku nótunum hjá Myllunni og kynnum með stolti ljúffengar kleinur sem við höfum nýverið hafið framleiðslu á. Nýju Myllukleinurnar eru guðdómlega mjúkar undir tönn og gæla við...

Nýjasta Lífskornsbrauðið okkar: Lífskorn – Sjö tegundir af fræjum og kornum hefur vægast sagt fengið frábærar viðtökur, eins og nafnið gefur til kynna eru sjö tegundir af kornum og fræjum en um er að ræða hafraflögur, sólbólmafræ, hörfræ, rúgkjarna, graskersfræ, sesamfræ og spelthveiti sem gerir það að verkum að brauðið er sérstaklega þétt og saðsamt.  

 Lífskorn – Sjö tegundir af fræjum og kornum er að sjálfsögðu vegan en brauðið er einnig ríkt af trefjum. Brauðið  inniheldur ekkert hvítt hveiti og ekkert ger en spelthveiti er notað í stað hvíts hveitis.  

Lfskorn_7korn_Vegan_P4062066_LR.png

 

 

Gott hlutfall af góðri fitu má finna í Lífskornabrauðinu sem gerir það að frábærum kosti fyrir þá sem hugsa um heilsuna.

Við hjá Myllunni erum alsæl með nýja fjölskyldumeðlim Lífskornalínunnar en við erum einnig afar ánægð að sjá að aukin áhersla okkar á hollar og næringaríkar afurðir hljóti jafn góðan hljómgrunn meðal viðskiptavina okkar og raun ber vitni. Því viljum við þakka ykkur fyrir þessar frábæru viðtökur á Lífskorni – Sjö tegundum af fræjum og kornum.

Bookmark and Share

sækja um starf hjá Myllunni

Myllan á Facebook

Fermingar

Skoðaðu terturnar

Veldu trefjaríkt


Margvíslegan fróðleik um trefjar og heilsu er að finna hér á síðunni. Kynntu þér málið. Til að brauð geti uppfyllt þau skilyrði að teljast trefjaríkt og beri stimpil í samræmi við það verður það að innihalda a.m.k. 6g af trefjum í hverjum 100g. Við viljum hjálpa þér að lifa heilsusamlegu lífi og velja neysluvörur í samræmi við það. Þess vegna birtum við hér lista yfir þau brauð Myllunnar sem bera þennan stimpil:

Samlokubrauð:

Rúgbrauð:

Minna mál Ágústu Johnson:

Annað:

Verði þér að góðu.