logo

Nýjar Myllukleinur

Nú erum við á mjúku nótunum hjá Myllunni og kynnum með stolti ljúffengar kleinur sem við höfum nýverið hafið framleiðslu á. Nýju Myllukleinurnar eru guðdómlega mjúkar undir tönn og gæla við...

Segja má að fermingin sé fyrsti stóráfanginn í lífi ungs fólks og eru því fermingar mikið hátíðarefni. Ráðlagt er að fara skipuleggja veisluhöldin en vinir okkar hjá Tertugallerí hafa gefið út glæsilegan bækling með veitingum tilvöldnum fyrir fermingarveisluna. Hjá Tertugallerí færðu úrvals vöru bakaða af fagmönnum sérstaklega fyrir þig sem auðveldar þér skipulagið og fyrirhöfnina fyrir stóra daginn. 

Um er að ræða allskyns gómsætar og gullfallegar veitingar frá Tertugallerí. Ljúffengar kokteil-, og tapas snittur, brauðtertur og smurbrauð að dönskum hætti sem slá alltaf í gegn. Varla þarf að kynna kökuúrvalið hjá Tertugallerí en þar má finna viðarmikið úrval af súkkulaði- og marsípantertum, nammitertum og marengsbombum sem þú hreinlega verður að smakka. 

Pantaðu tímanlega - í fyrra var ekki hægt að taka við öllum pöntunum. Þú pantar á tertugalleri.is eða í síma 5102300

 

Bookmark and Share

sækja um starf hjá Myllunni

Myllan á Facebook

Fermingar

Skoðaðu terturnar

Veldu trefjaríkt


Margvíslegan fróðleik um trefjar og heilsu er að finna hér á síðunni. Kynntu þér málið. Til að brauð geti uppfyllt þau skilyrði að teljast trefjaríkt og beri stimpil í samræmi við það verður það að innihalda a.m.k. 6g af trefjum í hverjum 100g. Við viljum hjálpa þér að lifa heilsusamlegu lífi og velja neysluvörur í samræmi við það. Þess vegna birtum við hér lista yfir þau brauð Myllunnar sem bera þennan stimpil:

Samlokubrauð:

Rúgbrauð:

Minna mál Ágústu Johnson:

Annað:

Verði þér að góðu.