logo

Nýjar Myllukleinur

Nú erum við á mjúku nótunum hjá Myllunni og kynnum með stolti ljúffengar kleinur sem við höfum nýverið hafið framleiðslu á. Nýju Myllukleinurnar eru guðdómlega mjúkar undir tönn og gæla við...

myllan_logo.pngFélagar okkar hjá Tertugallerí hafa kynnt til leiks enn eina nýjungina, ljúffengar tapas snittur! Tertugallerí býður upp á 5 mismunandi tapas snittur sem hitta beint í mark og er auðvitað boðið upp á vegan möguleika.

 

Öll höfum við nóg að gera og hver kannast ekki við að fá fólk í heimsókn en hafa engan tíma til að sinna veitingum fyrir kvöldið. Þá er einmitt tilvalið að panta sér þessar gómsætu tapas snittur og slá í gegn án nokkurrar fyrirhafnar nema að sækja sjálfar snitturnar. Allar snitturnar eru á dásamlegu, olíupensluðu og ristuðu baguette brauði hér má sjá úrvalið af tapas snittunum frá Tertugallerí. Ítarlegri upplýsingar ásamt myndum má finna inná tertugalleri.is undir vöruflokknum ,,smurbrauð‘‘.

· Tapas snitta með salami og hvítlauksosti, sólþurkuðum tómötum og parmesan osti.

· Tapas snitta með tapas skinku og camembert, vínberi, rifsbergjahlaupi og parmesan.

· Tapas snitta hunangsristaðari skinku og paprikuosti, papriku og parmesan osti.

· Tapas snitta með pastrami skinku og piparosti, döðlu, rifsbergjahlaupi og parmesan.

· Vegan tapas snitta með tómat og basil hummus, vínberi, döðlu, papriku og rauðlauk. 

Tapas snitturnar eru hinn fullkomni fingramatur sem hentar vel fyrir öll tækifæri, fermingar, útskriftir, fundinn, afmælið eða Eurovision partýið. Það skiptir ekki máli hvert tilefnið er, auðveldaðu þér fyrirhöfnina og pantaðu dásamlegar tapas snittur frá Tertugallerí á frábæru kynningarverði frá 295 kr. stk. 

Bookmark and Share

sækja um starf hjá Myllunni

Myllan á Facebook

Fermingar

Skoðaðu terturnar

Veldu trefjaríkt


Margvíslegan fróðleik um trefjar og heilsu er að finna hér á síðunni. Kynntu þér málið. Til að brauð geti uppfyllt þau skilyrði að teljast trefjaríkt og beri stimpil í samræmi við það verður það að innihalda a.m.k. 6g af trefjum í hverjum 100g. Við viljum hjálpa þér að lifa heilsusamlegu lífi og velja neysluvörur í samræmi við það. Þess vegna birtum við hér lista yfir þau brauð Myllunnar sem bera þennan stimpil:

Samlokubrauð:

Rúgbrauð:

Minna mál Ágústu Johnson:

Annað:

Verði þér að góðu.