logo

Nýjar Myllukleinur

Nú erum við á mjúku nótunum hjá Myllunni og kynnum með stolti ljúffengar kleinur sem við höfum nýverið hafið framleiðslu á. Nýju Myllukleinurnar eru guðdómlega mjúkar undir tönn og gæla við...

Það styttist í bolludaginn. Nú er hann 12. febrúar. Þá eru ljúffengar rjómabollur ómissandi. Eins og áður bjóðum við hjá Myllunni uppá gott úrval af bragðgóðum bollum á frábæru verði. Gleddu starfsfólk og viðskiptavini með gómsætum bollum á bolludaginn.

Nú eru bollurnar afgreiddar í öskjum þar sem hver eining samanstendur af 6 bollum  sömu gerðar. Við sendum þér bollurnar hvert sem er á höfuðborgarsvæðinu. Sendingargjald er 2.500 kr. en ef þú pantar 4 öskjur (24 bollur) eða fleiri fellur sendingargjaldið niður. Kynntu þér úrvalið og verðið  á bolla.is og fáðu frábær afsláttarkjör!

Bookmark and Share

sækja um starf hjá Myllunni

Myllan á Facebook

Fermingar

Skoðaðu terturnar

Veldu trefjaríkt


Margvíslegan fróðleik um trefjar og heilsu er að finna hér á síðunni. Kynntu þér málið. Til að brauð geti uppfyllt þau skilyrði að teljast trefjaríkt og beri stimpil í samræmi við það verður það að innihalda a.m.k. 6g af trefjum í hverjum 100g. Við viljum hjálpa þér að lifa heilsusamlegu lífi og velja neysluvörur í samræmi við það. Þess vegna birtum við hér lista yfir þau brauð Myllunnar sem bera þennan stimpil:

Samlokubrauð:

Rúgbrauð:

Minna mál Ágústu Johnson:

Annað:

Verði þér að góðu.