logo

Nýjar Myllukleinur

Nú erum við á mjúku nótunum hjá Myllunni og kynnum með stolti ljúffengar kleinur sem við höfum nýverið hafið framleiðslu á. Nýju Myllukleinurnar eru guðdómlega mjúkar undir tönn og gæla við...

Við hjá Myllunni óskum þér, og landsmönnum öllum, til sjávar og sveita gleðilegra jóla og þökkum fyrir samskiptin og viðskiptin á árinu sem er að líða. 

 

Árið okkar hjá Myllunni hefur verið viðburðarríkt og skemmtilegt. Við höfum sett nýjar vörur á markað sem slegið hafa í gegn og haldið áfram að þróa og bæta enn frekar vöruframboð okkar. Þessar breytingar hafa fallið viðskiptavinum okkar vel í geð og við erum stolt og þakklát fyrir það.

 

Bookmark and Share

sækja um starf hjá Myllunni

Myllan á Facebook

Fermingar

Skoðaðu terturnar

Veldu trefjaríkt


Margvíslegan fróðleik um trefjar og heilsu er að finna hér á síðunni. Kynntu þér málið. Til að brauð geti uppfyllt þau skilyrði að teljast trefjaríkt og beri stimpil í samræmi við það verður það að innihalda a.m.k. 6g af trefjum í hverjum 100g. Við viljum hjálpa þér að lifa heilsusamlegu lífi og velja neysluvörur í samræmi við það. Þess vegna birtum við hér lista yfir þau brauð Myllunnar sem bera þennan stimpil:

Samlokubrauð:

Rúgbrauð:

Minna mál Ágústu Johnson:

Annað:

Verði þér að góðu.