logo

Nýjar Myllukleinur

Nú erum við á mjúku nótunum hjá Myllunni og kynnum með stolti ljúffengar kleinur sem við höfum nýverið hafið framleiðslu á. Nýju Myllukleinurnar eru guðdómlega mjúkar undir tönn og gæla við...

1686 small.jpgÍ önnum dagsins getur verið erfitt að finna tíma til að útbúa gott og saðsamt millimál. Pizzasnúðar frá Myllunni eru tilvalið millimál sem sniðugt er að eiga í skápnum eða í skúffunni í vinnunni. Fullkomin lausn þegar svengdin sækir að.

 

Pizzasnúðar frá Myllunni eru lungamjúkir og pizzasósan þykk og bragðgóð. Þeir eru góðir beint úr pokanum. Það er ekki síðra að skella þeim í nokkrar sekúndur í örbylgjuofn en þá verða þeir eins og nýbakaðir.

Sumum finnst gott að setja ostsneið á pizzasnúðinn áður en hann fer inn í örbylgjuofninn og fá þannig ljúffengan bráðinn ost á pizzasnúð sinn. Hefur þú prófað það?

 

Hvernig sem þú vilt borða Pizzasnúðinn þinn skaltu passa að hann sé frá Myllunni og að þú eigir alltaf poka inni í skáp – svona þegar hungrið sækir að. Pizzasnúðar frá Myllunni fást í næstu verslun, kipptu poka með næst þegar þú átt leið í verslun!

Bookmark and Share

sækja um starf hjá Myllunni

Myllan á Facebook

Fermingar

Skoðaðu terturnar

Veldu trefjaríkt


Margvíslegan fróðleik um trefjar og heilsu er að finna hér á síðunni. Kynntu þér málið. Til að brauð geti uppfyllt þau skilyrði að teljast trefjaríkt og beri stimpil í samræmi við það verður það að innihalda a.m.k. 6g af trefjum í hverjum 100g. Við viljum hjálpa þér að lifa heilsusamlegu lífi og velja neysluvörur í samræmi við það. Þess vegna birtum við hér lista yfir þau brauð Myllunnar sem bera þennan stimpil:

Samlokubrauð:

Rúgbrauð:

Minna mál Ágústu Johnson:

Annað:

Verði þér að góðu.