logo

Nýjar Myllukleinur

Nú erum við á mjúku nótunum hjá Myllunni og kynnum með stolti ljúffengar kleinur sem við höfum nýverið hafið framleiðslu á. Nýju Myllukleinurnar eru guðdómlega mjúkar undir tönn og gæla við...

lifskorn_rautt.jpgNú eru margir að taka mataræði sitt og hreyfingu fastari tökum. Átök og skyndilausnir eru ekki líkleg til árangurs en þeim mun mikilvægara er að taka auðveld og örugg skref í átt að betri lífsstíl. Óþarfi er að segja skilið við allt sem manni finnst gott og skemmtilegt, betra er að velja hollari kostinn. Þannig er alger óþarfi að segja alfarið skilið við brauðmeti en betra að velja hollan trefjagjafa á borð við Lífskorn.

 

Lífskorn eru unnin úr heilkorni með fræjum og eru því fræsafn þitt og heilsurækt. Neysla heilkorna er nauðsynleg að mati Landlæknisembættisins og því ættu menn ekki að hika við að borða holla trefjagjafa eins og Lífskorn er.

 

 Þú færð ýmsar tegundir af Lífskorni í næstu verslun. Gríptu eitt með þér næst þegar þú ferð í verslun. 

Bookmark and Share

sækja um starf hjá Myllunni

Myllan á Facebook

Fermingar

Skoðaðu terturnar

Veldu trefjaríkt


Margvíslegan fróðleik um trefjar og heilsu er að finna hér á síðunni. Kynntu þér málið. Til að brauð geti uppfyllt þau skilyrði að teljast trefjaríkt og beri stimpil í samræmi við það verður það að innihalda a.m.k. 6g af trefjum í hverjum 100g. Við viljum hjálpa þér að lifa heilsusamlegu lífi og velja neysluvörur í samræmi við það. Þess vegna birtum við hér lista yfir þau brauð Myllunnar sem bera þennan stimpil:

Samlokubrauð:

Rúgbrauð:

Minna mál Ágústu Johnson:

Annað:

Verði þér að góðu.