logo

Nýjar Myllukleinur

Nú erum við á mjúku nótunum hjá Myllunni og kynnum með stolti ljúffengar kleinur sem við höfum nýverið hafið framleiðslu á. Nýju Myllukleinurnar eru guðdómlega mjúkar undir tönn og gæla við...

b_225_0_16777215_00_images_cw160045_isam_myllan_heimilisbrau_20ara30meira_auglbla5x38_END.jpgVið fögnum 20 ára afmæli Heimilisbrauðsins með því að bjóða þér 30% meira af Heimilisbrauði.

Heimilisbrauðið kom á markað árið 1996 og hefur fyrir löngu unnið sér fastan sess á matarborðum landsmanna. Það skiptir litlu hvort uppáhaldið er ristað brauð, óristað, samlokur, eða einhver hinna óteljandi brauðrétta sem Heimilisbrauðið hentar líka vel í, þá er Heimilisbrauðið hollur og góður kostur. 

Við fögnum reglulega þessum tímamótum í ár. Það sést líka á umbúðum brauðsins sem eru í sérstakri afmælisútgáfu út árið. Fram á sunnudag fæst 30% meira af Heimilisbrauði í næstu verslun á sama verði og áður. Það eru heilar sex auka brauðsneiðar og munar um minna. Með öðrum orðum fæst núna heilt kíló af Heimilisbrauði á sama verði og 770 grömm kosta.

Það er því um að gera að kíkja við í næstu verslun og grípa tækifærið og fá meira af Heimilisbrauði.

Bookmark and Share

sækja um starf hjá Myllunni

Myllan á Facebook

Fermingar

Skoðaðu terturnar

Veldu trefjaríkt


Margvíslegan fróðleik um trefjar og heilsu er að finna hér á síðunni. Kynntu þér málið. Til að brauð geti uppfyllt þau skilyrði að teljast trefjaríkt og beri stimpil í samræmi við það verður það að innihalda a.m.k. 6g af trefjum í hverjum 100g. Við viljum hjálpa þér að lifa heilsusamlegu lífi og velja neysluvörur í samræmi við það. Þess vegna birtum við hér lista yfir þau brauð Myllunnar sem bera þennan stimpil:

Samlokubrauð:

Rúgbrauð:

Minna mál Ágústu Johnson:

Annað:

Verði þér að góðu.