logo

Nýjar Myllukleinur

Nú erum við á mjúku nótunum hjá Myllunni og kynnum með stolti ljúffengar kleinur sem við höfum nýverið hafið framleiðslu á. Nýju Myllukleinurnar eru guðdómlega mjúkar undir tönn og gæla við...

Viðskiptavinir sem hyggjast eiga viðskpti við Mylluna til framtíðar geta fengið úthlutað viðskiptanúmeri. Annars er að sjálfsögðu hægt að staðgreiða pantanir eða fá sendan gíróseðil.

Pantanir fara fram annað hvort í gegnum síma í númerinu 510 2300 eða með því að senda tölvupóst á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. .

Allar vörur Myllunnar hafa sérstak vörunúmer. Öruggara er að nota þessi vörunúmer þegar pantað er frekar en heiti vara. Það minnkar líkur á misskilningi og rangri afgreiðslu. Hægt er að fá sendan vörulista/verðlista í tölvupósti, faxi eða sent í pósti. Hafðu samband við Svanhvít Guðmundsdóttur þjónustustjóra hjá Myllunni og óskaði eftir slíkum lilsta. Þá má gera í síma 510 2324 eða með tölvupósti á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. .

Leggja þarf inn pöntun með dagsfyrirvara til að hægt sé að tryggja að allar vörur séu til. Til að fá vöru afgreidda um helgi eða á mánudegi þarf að leggja inn pöntun fyrir kl. 16 á föstudegi.

Ef vara er sótt þarf að sækja hana fyrir kl. 14 alla virka daga en um helgar fyrir kl. 12.

Bookmark and Share

sækja um starf hjá Myllunni

Myllan á Facebook

Fermingar

Skoðaðu terturnar

Veldu trefjaríkt


Margvíslegan fróðleik um trefjar og heilsu er að finna hér á síðunni. Kynntu þér málið. Til að brauð geti uppfyllt þau skilyrði að teljast trefjaríkt og beri stimpil í samræmi við það verður það að innihalda a.m.k. 6g af trefjum í hverjum 100g. Við viljum hjálpa þér að lifa heilsusamlegu lífi og velja neysluvörur í samræmi við það. Þess vegna birtum við hér lista yfir þau brauð Myllunnar sem bera þennan stimpil:

Samlokubrauð:

Rúgbrauð:

Minna mál Ágústu Johnson:

Annað:

Verði þér að góðu.