logo

Nýjar Myllukleinur

Nú erum við á mjúku nótunum hjá Myllunni og kynnum með stolti ljúffengar kleinur sem við höfum nýverið hafið framleiðslu á. Nýju Myllukleinurnar eru guðdómlega mjúkar undir tönn og gæla við...

Heilsustefna Myllunnar

Myllan leggur metnað sinn í að vera brautryðjandi í þróun og framleiðslu á heilnæmum bökunarvörum

Það gerum við með því að

•    auka markvisst úrval og fjölbreytni í trefjaríkum vörum
•    leggja áherslu á að ávallt sé haft í huga að nota trefjar í vörur sem þróaðar eru og markaðssettar fyrir börn
•    lágmarka magn mettaðra fitusýra í bökunarvörur okkar með því að velja ávallt matraolíu í stað hertrar feiti þegar því verður við komið
•    leita leiða til þess að lækka hlutfall mettaðra fitusýra í kökum
•    nota ekki transfitusýruríkar afurðir í framleiðsluvörur okkar
•    vinna markvisst að því að minnka saltinnihald brauða
•    takmarka notkun á sykri eftir því sem mögulegt er hverju sinni
•    að tryggja að hollusta og gæði haldist ávallt í hendur
•    fylgjast grannt með neysluþróun og nýta niðurstöður kannana til vöruþróunar og sóknarfæra
•    fylgjast grannt með þróun erlendis, niðurstöðum rannsókna og nýjungum frá birgjum á sviði heilsu og næringar
•    leggja áherslu á fræðslu og góðar upplýsingar til neytenda um framleiðsluvörur, t.a.m. með upplýsingaveitu um heimasíðu
•    taka þátt í samstarfsverkefnum sem snúa að þróun heilsusamlegra brauðvara og bættrar lýðheilsu.

Bookmark and Share

Fermingar

Skoðaðu terturnar

Veldu trefjaríkt


Margvíslegan fróðleik um trefjar og heilsu er að finna hér á síðunni. Kynntu þér málið. Til að brauð geti uppfyllt þau skilyrði að teljast trefjaríkt og beri stimpil í samræmi við það verður það að innihalda a.m.k. 6g af trefjum í hverjum 100g. Við viljum hjálpa þér að lifa heilsusamlegu lífi og velja neysluvörur í samræmi við það. Þess vegna birtum við hér lista yfir þau brauð Myllunnar sem bera þennan stimpil:

Samlokubrauð:

Rúgbrauð:

Minna mál Ágústu Johnson:

Annað:

Verði þér að góðu.