logo

Nýjar Myllukleinur

Nú erum við á mjúku nótunum hjá Myllunni og kynnum með stolti ljúffengar kleinur sem við höfum nýverið hafið framleiðslu á. Nýju Myllukleinurnar eru guðdómlega mjúkar undir tönn og gæla við...

Myllan - brauð og kökugerð

Myllan er leiðandi fyrirtæki á íslenskum matvælamarkaði, sem sérhæfir sig í markaðssetningu og framleiðslu á brauðum, kökum og skyldum vörum fyrir neytendamarkað, hótel og veitingahús, mötuneyti og stofnanir. Myllan stefnir að því að uppfylla fjölbreyttar þarfir viðskiptavina sinna á sínu sviði með viðeigandi lausnum í hverju tilfelli.

fyrirtaekin_myndir_myllan.jpg

Í marsmánuði árið 2004, keypti Íslensk Ameríska öll hlutabréf í Myllunni-Brauð hf.

Myllan-Brauð hf, var stofnað árið 1959 og hefur starfsfólk þess af miklum dugnaði og framsýni byggt upp og rekið þetta stærsta brauð- og kökugerðarfyrirtæki á íslandi.

Myllan-Brauð hf. Hefur verið í fararbroddi með nýjungar á íslenskum markaði og hefur haft að leiðarljósi að tryggja viðskiptavinum sínum gæðavörur og þróa nýjungar sem falla vel að breyttum neysluvenjum.

Í fyrirtækinu starfa um 180 manns sem vinna á vöktum allan sólarhringinn, flesta daga ársins. Starfsmenn koma frá 18 þjóðlöndum.

Hefur fyrirtækið unnið athyglisvert starf í mennta- og þjálfunarmálum með rekstri Mylluskólans. Mikil ánægja og góður árangur er af skólanum og gæti þetta framtak verið öðrum fyrirtækjum til eftirbreytni.


myllan_logoMerki Myllunnar - sækja hér
(merkið er í ZIP skrá, unnið í vektorum á editable EPS og PDF formi)
smelltu á merkið hér til vinstri til að skoða PDF útgáfu


 

Myllan • Skeifunni 19 | 108 Reykjavík | sími 510 2300 | fax 510 2301 | This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

isam2.png

 

Bookmark and Share

Fermingar

Skoðaðu terturnar

Veldu trefjaríkt


Margvíslegan fróðleik um trefjar og heilsu er að finna hér á síðunni. Kynntu þér málið. Til að brauð geti uppfyllt þau skilyrði að teljast trefjaríkt og beri stimpil í samræmi við það verður það að innihalda a.m.k. 6g af trefjum í hverjum 100g. Við viljum hjálpa þér að lifa heilsusamlegu lífi og velja neysluvörur í samræmi við það. Þess vegna birtum við hér lista yfir þau brauð Myllunnar sem bera þennan stimpil:

Samlokubrauð:

Rúgbrauð:

Minna mál Ágústu Johnson:

Annað:

Verði þér að góðu.