logo

Nýjar Myllukleinur

Nú erum við á mjúku nótunum hjá Myllunni og kynnum með stolti ljúffengar kleinur sem við höfum nýverið hafið framleiðslu á. Nýju Myllukleinurnar eru guðdómlega mjúkar undir tönn og gæla við...

Myllu Kanilsnúðar

Loksins geta Íslendingar snúðað sig á íslenskum kanilsnúðum frá Myllunni. Auk þess að vera mjúkir og ljúffengir innihalda þeir 6% trefjar og enga transfitusýru.

Hluti þess að byggja upp betra samfélag sem við getum verið stolt af er að efla íslenska framleiðslu.

 Við hjá Myllunni vinnum nú að því að auka úrvalið af nýbökuðu brauði og bakkelsi með hagstæðari lausnum í samkeppni við innfluttar vörur.
Framtíð framleiðslufólks veltur á því að Íslendingar velji íslenskar vörur.

Verum stolt og veljum íslenskt! 

>Upplýsingasíða 

Bookmark and Share

sækja um starf hjá Myllunni

Myllan á Facebook

Fermingar

Skoðaðu terturnar

Veldu trefjaríkt


Margvíslegan fróðleik um trefjar og heilsu er að finna hér á síðunni. Kynntu þér málið. Til að brauð geti uppfyllt þau skilyrði að teljast trefjaríkt og beri stimpil í samræmi við það verður það að innihalda a.m.k. 6g af trefjum í hverjum 100g. Við viljum hjálpa þér að lifa heilsusamlegu lífi og velja neysluvörur í samræmi við það. Þess vegna birtum við hér lista yfir þau brauð Myllunnar sem bera þennan stimpil:

Samlokubrauð:

Rúgbrauð:

Minna mál Ágústu Johnson:

Annað:

Verði þér að góðu.