logo

Nýjar Myllukleinur

Nú erum við á mjúku nótunum hjá Myllunni og kynnum með stolti ljúffengar kleinur sem við höfum nýverið hafið framleiðslu á. Nýju Myllukleinurnar eru guðdómlega mjúkar undir tönn og gæla við...

Vinir okkar hjá Tertugallerí hafa nú aukið vöruúrval sitt og bjóða upp á gómsætt og gullfallegt smurbrauð að dönskum hætti. Úrvalið er glæsilegt og þú getur valið um bæði heilar og hálfar brauðsneiðar. Að sjálfsögðu er brauðið frá Myllunni.

 

Tertugallerí er þekkt fyrir úrvals kaffiveitingar á einkar hagstæðu verði. Smurbrauðið er engin undantekning á því. Sex tegundir smurbrauðs eru í boði, hver annarri girnilegri. Smurbrauð á sér langa og glæsta sögu á öllum norðurlöndunum þó danir séu einna þekktastir fyrir þessa þægilegu máltíð.

 

Smurbrauð hentar einstaklega vel á fundi og ekki eru þær síðri í veislum og öðrum mannamótum. Allar veitingar Tertugallerís eru sérstaklega gerðar fyrir hverja pöntun og því borgar sig að panta tímanlega. Skoðaðu úrvalið hér og leggðu inn pöntun fyrir fundinn, veisluna eða mannamótið. 

Bookmark and Share

sækja um starf hjá Myllunni

Myllan á Facebook

Fermingar

Skoðaðu terturnar

Veldu trefjaríkt


Margvíslegan fróðleik um trefjar og heilsu er að finna hér á síðunni. Kynntu þér málið. Til að brauð geti uppfyllt þau skilyrði að teljast trefjaríkt og beri stimpil í samræmi við það verður það að innihalda a.m.k. 6g af trefjum í hverjum 100g. Við viljum hjálpa þér að lifa heilsusamlegu lífi og velja neysluvörur í samræmi við það. Þess vegna birtum við hér lista yfir þau brauð Myllunnar sem bera þennan stimpil:

Samlokubrauð:

Rúgbrauð:

Minna mál Ágústu Johnson:

Annað:

Verði þér að góðu.