logo

Nýjar Myllukleinur

Nú erum við á mjúku nótunum hjá Myllunni og kynnum með stolti ljúffengar kleinur sem við höfum nýverið hafið framleiðslu á. Nýju Myllukleinurnar eru guðdómlega mjúkar undir tönn og gæla við...

myllan.gifÞví verður sennilega ekki neitað að þó nokkrir góðir sumardagar kunni að vera eftir er haustið óneitanlega farið að sækja að okkur. Mörgum þykir það miður en haustið er líka ákaflega góður tími. Krakkarnir eru byrjaðir í skólanum, sumarfríin að baki og tómstundastarf kemur úr fríi. Það er líka orðið svo notalega dimmt á kvöldin og notalegt að eiga góðar stundir með vinum og fjölskyldu í rökkrinu. Er ekki tilvalið að slá upp svolitlu kvöldkaffi og taka jafnvel í spil?

 

Þegar slíkt er á döfinni er tilvalið að hafa með eitthvert góðgæti sem öllum fellur í geð. Það er ekki alltaf þörf á dísætum tertum. Við hjá Myllunni mælum til dæmis með ljúffengu kryddkökunni okkar sem fæst í næstu verslun.

Dásamlega kryddbragðið er við flestra hæfi og unaðsleg áferðin er eitthvað svo töfrum lík. Mörgum þykir hreinasta lostæti að smyrja hana með smjöri. Ef þú hefur ekki prófað mælum við með að þú smakkir það við tækifæri.

Myllu kryddkaka fæst í næstu verslun á einkar hagstæðu verði. Gríptu einni með og bjóddu upp á hana með kvöldkaffinu eða þegar þér hentar. 

Bookmark and Share

sækja um starf hjá Myllunni

Myllan á Facebook

Fermingar

Skoðaðu terturnar

Veldu trefjaríkt


Margvíslegan fróðleik um trefjar og heilsu er að finna hér á síðunni. Kynntu þér málið. Til að brauð geti uppfyllt þau skilyrði að teljast trefjaríkt og beri stimpil í samræmi við það verður það að innihalda a.m.k. 6g af trefjum í hverjum 100g. Við viljum hjálpa þér að lifa heilsusamlegu lífi og velja neysluvörur í samræmi við það. Þess vegna birtum við hér lista yfir þau brauð Myllunnar sem bera þennan stimpil:

Samlokubrauð:

Rúgbrauð:

Minna mál Ágústu Johnson:

Annað:

Verði þér að góðu.