logo

Nýjar Myllukleinur

Nú erum við á mjúku nótunum hjá Myllunni og kynnum með stolti ljúffengar kleinur sem við höfum nýverið hafið framleiðslu á. Nýju Myllukleinurnar eru guðdómlega mjúkar undir tönn og gæla við...

Brioche.jpgNú er grilltímabilið sannarlega hafið og fátt er skemmtilegra að grilla en hamborgara. En hamborgari verður ekki alvöru hamborgari nema með gómsætu hamborgarabrauði. Þeir sem láta sér annt um matseldina velja Brioche hamborgara brauð frá Myllunni. Þau byggja á aldagamalli hefð og er með djúpar rætur í evrópskri matarmenningu. Þau byggja á um 600 ára gamalli franskri hefð í bakstri og eru dúnmjúk og yndisleg. 

 

Heimagerður hamborgari mun aldrei bragðast eins á ný. Næstu borgarar sem þú gerir með Brioche brauðunum verður ríkur af öllu. Hann verður fullur af franskri sögu, bragðgóðum mat, rauðum vínum, óskiljanlegum orðum, ostum og ást.

Deigið í Brioche brauði er ríkt af eggjum og smjöri. Það er látið hefast vel og verður það loftkenndara en annað deig. Fyrsti bitinn af Brioche hamborgarabrauði er því afar léttur og gómsætur.

Nælið ykkur í pakka af Brioche hamborgarabrauðum áður en þið skellið næstu borgurum á grillið. 

 

Bookmark and Share

sækja um starf hjá Myllunni

Myllan á Facebook

Fermingar

Skoðaðu terturnar

Veldu trefjaríkt


Margvíslegan fróðleik um trefjar og heilsu er að finna hér á síðunni. Kynntu þér málið. Til að brauð geti uppfyllt þau skilyrði að teljast trefjaríkt og beri stimpil í samræmi við það verður það að innihalda a.m.k. 6g af trefjum í hverjum 100g. Við viljum hjálpa þér að lifa heilsusamlegu lífi og velja neysluvörur í samræmi við það. Þess vegna birtum við hér lista yfir þau brauð Myllunnar sem bera þennan stimpil:

Samlokubrauð:

Rúgbrauð:

Minna mál Ágústu Johnson:

Annað:

Verði þér að góðu.