logo

Nýjar Myllukleinur

Nú erum við á mjúku nótunum hjá Myllunni og kynnum með stolti ljúffengar kleinur sem við höfum nýverið hafið framleiðslu á. Nýju Myllukleinurnar eru guðdómlega mjúkar undir tönn og gæla við...

Kleina.pngDagur bókarinn er haldinn hátíðlegur um víða veröld þann 23. apríl. Það vill svo skemmtilega til að sá dagur er einmitt fæðingardagur nóbelskáldsins Halldórs Laxness. Það er tilvalið að taka þennan dag frá og fagna honum með því að lesa. Hvað er annars langt síðan þú tókst þér heilan dag í að lesa? Er ekki kominn tími til?

 

Vorið ætlar víst líka að láta bíða eftir sér svo það er margt vitlausara en að hjúfra sig undir teppi með rjúkandi heitt kaffi og Myllu kleinu og einhverja brakandi góða bók. Hvort sem þú kannt best að meta ævisögur, skáldsögur eða ljóðabækur gildir það einu – bara að þú haldir daginn hátíðlegan og lesir eitthvað skemmtilegt.

Það er líka mikilvægt að kenna börnunum að meta góðar bækur – lesum með börnunum og leyfum þeim að lesa fyrir okkur. Blindur er bóklaus maður segir einhversstaðar og það vitum við bókaþjóðin vel.

Kipptu með þér Myllu Kleinur í næstu verslun og njóttu þess að sökkva þér í heim bókarinnar.

Bookmark and Share

sækja um starf hjá Myllunni

Myllan á Facebook

Fermingar

Skoðaðu terturnar

Veldu trefjaríkt


Margvíslegan fróðleik um trefjar og heilsu er að finna hér á síðunni. Kynntu þér málið. Til að brauð geti uppfyllt þau skilyrði að teljast trefjaríkt og beri stimpil í samræmi við það verður það að innihalda a.m.k. 6g af trefjum í hverjum 100g. Við viljum hjálpa þér að lifa heilsusamlegu lífi og velja neysluvörur í samræmi við það. Þess vegna birtum við hér lista yfir þau brauð Myllunnar sem bera þennan stimpil:

Samlokubrauð:

Rúgbrauð:

Minna mál Ágústu Johnson:

Annað:

Verði þér að góðu.