logo

Nýjar Myllukleinur

Nú erum við á mjúku nótunum hjá Myllunni og kynnum með stolti ljúffengar kleinur sem við höfum nýverið hafið framleiðslu á. Nýju Myllukleinurnar eru guðdómlega mjúkar undir tönn og gæla við...

b_225_0_16777215_00_images_shutterstock_197637713.jpgPantanir fyrir 17. júní að meðtöldum miðvikudeginum 18. júní þurfa að berast okkur í síðasta lagi fyrir kl. 16 mánudaginn 16. júní. Vinsamlegast hringi inn tímanlega, í síma 510-2300 eða sendið tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. með allar breytingar. 

Þeir sem eru með fastar pantanir á þriðjudögum verða að afpanta sérstaklega ef þeir vilja ekki fá afgreiddar vörur á 17. júní.

Hér fyrir ofan er eingöngu verið að tala um afgreiðslutíma Myllunnar. Þeir sem nýta sér aðra flutningsaðila eru beðnir um að kynna sér afgreiðslutíma þeirra á 17. júní.

Bookmark and Share

sækja um starf hjá Myllunni

Myllan á Facebook

Fermingar

Skoðaðu terturnar

Veldu trefjaríkt


Margvíslegan fróðleik um trefjar og heilsu er að finna hér á síðunni. Kynntu þér málið. Til að brauð geti uppfyllt þau skilyrði að teljast trefjaríkt og beri stimpil í samræmi við það verður það að innihalda a.m.k. 6g af trefjum í hverjum 100g. Við viljum hjálpa þér að lifa heilsusamlegu lífi og velja neysluvörur í samræmi við það. Þess vegna birtum við hér lista yfir þau brauð Myllunnar sem bera þennan stimpil:

Samlokubrauð:

Rúgbrauð:

Minna mál Ágústu Johnson:

Annað:

Verði þér að góðu.