logo

Nýjar Myllukleinur

Nú erum við á mjúku nótunum hjá Myllunni og kynnum með stolti ljúffengar kleinur sem við höfum nýverið hafið framleiðslu á. Nýju Myllukleinurnar eru guðdómlega mjúkar undir tönn og gæla við...

Seljendur eru fjölskylda Bert Hanson en hann stofnaði félagið 15. apríl 1964 eftir að hann flutti til Íslands frá Bandaríkjunum með eiginkonu sinni Ragnheiði Jónasdóttur. Fyrirtækið hefur alla tíð verið í eigu fjölskyldunnar.

Kaupin eru gerð með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins.

 

Kristinn ehf. er í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur og fjölskyldu.

Kaupverð er trúnaðarmál.

ÍSAM var sem fyrr segir stofnað 1964 og er tilgangur félagsins inn og útflutningsverslun, umboðssala, framleiðsla og rekstur fasteigna. Forstjóri fyrirtækisins frá árinu 1980 hefur verið Egill Ágústsson.

Hjá ÍSAM starfa um 370 manns í dag.

„ÍSAM er leiðandi framleiðslu- og innflutningsfyrirtæki með mörg af sterkustu vörumerkjum landsins í matvöru og má þar helst nefna; Mylluna, Ora, Frón og Kexsmiðjuna. Helstu erlendu vörumerki sem ÍSAM er umboðaaðili fyrir eru m.a Pampers, Gillette, Ariel, Pringles, Always, BKI, St. Dalfour, Hersheys, Sacla, Dececco og Finn Crisp.

Sýn Kristins ehf. á framtíð ÍSAM er í góðum samhljómi við áherslur stjórnenda og fyrri eigenda félagsins. Við væntum mikils af nýjum eigendum.“ segir Egill Ágústsson, forstjóri ÍSAM.

Ráðgjafar seljanda voru EY ehf. og Landslög slf.

Nánari upplýsingar veitir Egill Ágústsson í síma 5222700

Bookmark and Share

sækja um starf hjá Myllunni

Myllan á Facebook

Fermingar

Skoðaðu terturnar

Veldu trefjaríkt


Margvíslegan fróðleik um trefjar og heilsu er að finna hér á síðunni. Kynntu þér málið. Til að brauð geti uppfyllt þau skilyrði að teljast trefjaríkt og beri stimpil í samræmi við það verður það að innihalda a.m.k. 6g af trefjum í hverjum 100g. Við viljum hjálpa þér að lifa heilsusamlegu lífi og velja neysluvörur í samræmi við það. Þess vegna birtum við hér lista yfir þau brauð Myllunnar sem bera þennan stimpil:

Samlokubrauð:

Rúgbrauð:

Minna mál Ágústu Johnson:

Annað:

Verði þér að góðu.