logo

Nýjar Myllukleinur

Nú erum við á mjúku nótunum hjá Myllunni og kynnum með stolti ljúffengar kleinur sem við höfum nýverið hafið framleiðslu á. Nýju Myllukleinurnar eru guðdómlega mjúkar undir tönn og gæla við...

Sjónvarpskaka frá Myllunni.Sumardagurinn fyrsti er næstkomandi fimmtudag og þá fagna landsmenn langþráðri komu sumars og kveðja veturinn, sjaldnast með mikilli eftirsjá.

Sumardagurinn fyrsti er líka sá dagur sem margir nota til að njóta náttúrunnar og fara í stutta göngutúra. Sumardagurinn fyrsti er alltaf haldinn hátíðlegur fyrsta fimmtudag eftir 18. apríl. Hann fellur því alltaf á bilinu 19. til 25. apríl enda hitinn þá smám saman farinn að stíga upp á við.   

Á höfuðborgarsvæðinu er enginn skortur á útivistarperlum frekar enn annarsstaðar á landinu. Bæði eru Elliðaárdalurinn og Heiðmörk frábær útivistarsvæði sem eru mjög vinsæl meðal höfuðborgarbúa.

Það er fátt jafngott og fá sér hressingu eftir að hafa andað að sér frískandi vorloftinu. Þegar heim er komið er því upplagt að hella uppá kaffi og hita kakó og er alltaf gott að geta gripið til gómsætrar tertu frá Tertugalleríiinu. 

Mundu eftir að luma á kökunum frá Myllunni nú í sumar. 

Gleðilegt sumar!

 

Bookmark and Share

sækja um starf hjá Myllunni

Myllan á Facebook

Fermingar

Skoðaðu terturnar

Veldu trefjaríkt


Margvíslegan fróðleik um trefjar og heilsu er að finna hér á síðunni. Kynntu þér málið. Til að brauð geti uppfyllt þau skilyrði að teljast trefjaríkt og beri stimpil í samræmi við það verður það að innihalda a.m.k. 6g af trefjum í hverjum 100g. Við viljum hjálpa þér að lifa heilsusamlegu lífi og velja neysluvörur í samræmi við það. Þess vegna birtum við hér lista yfir þau brauð Myllunnar sem bera þennan stimpil:

Samlokubrauð:

Rúgbrauð:

Minna mál Ágústu Johnson:

Annað:

Verði þér að góðu.