logo

Nýjar Myllukleinur

Nú erum við á mjúku nótunum hjá Myllunni og kynnum með stolti ljúffengar kleinur sem við höfum nýverið hafið framleiðslu á. Nýju Myllukleinurnar eru guðdómlega mjúkar undir tönn og gæla við...

Gleðilega páska.Nú styttist í páska og jafnvel sumir nú þegar komnir í páskafrí. Margir hlakka til að njóta samvista með ættingjum og skyldmennum á meðan aðrir ætla ábyggilega bregða undir sig betri fætinum.

Eins og allir vita er órjúfanlegur hluti af páskunum að borða páskaegg enda yngsta kynslóðin afar sólgnir í þau, og í raun margir hinna fullorðnu líka þótt þeir láti nú minna bera á því. 

Um leið og starfsfólk Myllunnar óskar ykkur gleðilegra páska minnum við á að gleyma nú  ekki alveg hollustunni og muna eftir að trefjaríkum heilkornabrauðum Myllunnar.

 

Gleðilega páska! 

 

Bookmark and Share

sækja um starf hjá Myllunni

Myllan á Facebook

Fermingar

Skoðaðu terturnar

Veldu trefjaríkt


Margvíslegan fróðleik um trefjar og heilsu er að finna hér á síðunni. Kynntu þér málið. Til að brauð geti uppfyllt þau skilyrði að teljast trefjaríkt og beri stimpil í samræmi við það verður það að innihalda a.m.k. 6g af trefjum í hverjum 100g. Við viljum hjálpa þér að lifa heilsusamlegu lífi og velja neysluvörur í samræmi við það. Þess vegna birtum við hér lista yfir þau brauð Myllunnar sem bera þennan stimpil:

Samlokubrauð:

Rúgbrauð:

Minna mál Ágústu Johnson:

Annað:

Verði þér að góðu.