logo

Nýjar Myllukleinur

Nú erum við á mjúku nótunum hjá Myllunni og kynnum með stolti ljúffengar kleinur sem við höfum nýverið hafið framleiðslu á. Nýju Myllukleinurnar eru guðdómlega mjúkar undir tönn og gæla við...

Myllu kanilsnúðar.

Þessa helgi verða Myllu kanilsnúðar á tilboði í næstu verslun. Þar færðu 25% meira af snúðunum fyrir sama verð og áður. Það er alltaf gott að eiga kanilsnúða heima við handa heimilisfólkinu eða gestum þegar þeir koma í kaffi.

 Kanilsnúðar eru sívinsælir og nú er um að gera að grípa tækifærið og næla sér í gómsæta kanilsnúða þar sem þeir verða á tilboði nú um helgina.

Fyrir þá sem ætla að bregða undir sig betri fætinum og skreppa í bústað þá er líka handhægt að kippa með sér kanilsnúðum sem renna ljúft niður með kaffinu, ísköldu mjólkurglasi eða eru bara hreinlega frábærir einir og sér. 

Í raun er það alveg sama hvort þú ætlar að njóta lífsins í bænum eða fara í sumarbústaðinn, það gefst alltaf tími til að gefa sér stund milli stríða og gæða sér á gómsætum kanilsnúðum.

Mundu eftir kanilsnúðunum frá Myllunni sem verða á tilboði nú um helgina í næstu verslun.

 

 

Bookmark and Share

sækja um starf hjá Myllunni

Myllan á Facebook

Fermingar

Skoðaðu terturnar

Veldu trefjaríkt


Margvíslegan fróðleik um trefjar og heilsu er að finna hér á síðunni. Kynntu þér málið. Til að brauð geti uppfyllt þau skilyrði að teljast trefjaríkt og beri stimpil í samræmi við það verður það að innihalda a.m.k. 6g af trefjum í hverjum 100g. Við viljum hjálpa þér að lifa heilsusamlegu lífi og velja neysluvörur í samræmi við það. Þess vegna birtum við hér lista yfir þau brauð Myllunnar sem bera þennan stimpil:

Samlokubrauð:

Rúgbrauð:

Minna mál Ágústu Johnson:

Annað:

Verði þér að góðu.