logo

Nýjar Myllukleinur

Nú erum við á mjúku nótunum hjá Myllunni og kynnum með stolti ljúffengar kleinur sem við höfum nýverið hafið framleiðslu á. Nýju Myllukleinurnar eru guðdómlega mjúkar undir tönn og gæla við...


b_225_0_16777215_00_images_3602_fin_hvitlauksbrau.jpgMyllan hefur ákveðið að taka úr sölu og innkalla 2 vörur vegna ómerkts ofnæmis- og 
óþolsvalds með öryggi viðskiptavina sinna í huga:

· Hvítlauksbrauð fín 2 stk í pakka (vnr 3602)

· Hvítlauksbrauð gróf 2 stk í pakka (vnr 3603)

 

b_225_0_16777215_00_images_3603_grof_hvitlauksbrau.jpg

Allar dagsetningar eru innkallaðar

Hvítlauksbrauðin innihalda sinnepsduft sem getur verið varasamt fyrir þá neytendur sem

þjást af ofnæmi eða óþoli fyrir sinnepi.

Hvítlauksbrauðin eru fullkomlega örugg til neyslu fyrir þá sem þola sinnep/sinnepafurðir.

Hægt er að skila vörunni í verslunum þar sem hún var keypt eða hjá Myllunni, Skeifunni 19

milli 8 og 16 alla virka daga.

Frekari upplýsingar fást hjá gæðastjóra Myllunnar í síma 5102306/netfang:  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

 

Bookmark and Share

sækja um starf hjá Myllunni

Myllan á Facebook

Fermingar

Skoðaðu terturnar

Veldu trefjaríkt


Margvíslegan fróðleik um trefjar og heilsu er að finna hér á síðunni. Kynntu þér málið. Til að brauð geti uppfyllt þau skilyrði að teljast trefjaríkt og beri stimpil í samræmi við það verður það að innihalda a.m.k. 6g af trefjum í hverjum 100g. Við viljum hjálpa þér að lifa heilsusamlegu lífi og velja neysluvörur í samræmi við það. Þess vegna birtum við hér lista yfir þau brauð Myllunnar sem bera þennan stimpil:

Samlokubrauð:

Rúgbrauð:

Minna mál Ágústu Johnson:

Annað:

Verði þér að góðu.