logo

Nýjar Myllukleinur

Nú erum við á mjúku nótunum hjá Myllunni og kynnum með stolti ljúffengar kleinur sem við höfum nýverið hafið framleiðslu á. Nýju Myllukleinurnar eru guðdómlega mjúkar undir tönn og gæla við...

Orkubrauð Myllunnar.Nýlega hefur því verið haldið fram að hveiti orsaki fitu og veikindi. Í nýlegri rannsókn hefur teymi vísindamanna við háskólann í Maastricht komist að þeim niðurstöðum að þessar fullyrðingar eigi ekki við rök að styðjast. Í rannsókn vísindamannanna er bent á að engin gögn renni stoðum undir það neikvæða orð sem afurðir úr hveiti hafa á sér.

Vísindamennirnir sem stóðu að rannsókninni héldu því fram ekki væri hægt að kenna einni tegund matvæla um offitu. Nær væri að kenna of óhollu mataræði og skorti á hreyfingu um offitu.

Þegar fjallað sé um ástæðurnar fyrir offitu beri að taka ýmislegt með í reikninginn og því sé útilokað er að tengja neyslu á hveiti við aukna útbreiðslu á offitu hjá almenningi. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu vísindamannanna.

Hjá Myllunni fást fjölmargar tegundir af ljúffengu og gómsætu samlokubrauði eins og Fittý, Lífskorni, Orkubrauði svo einungis fáeinar tegundir séu nefndar. 

Það er kannski ekki úr vegi að láta fylgja með eina uppskrift af gómsætri kjúklingasamloku með samlokubrauði frá Myllunni.

 

Kjúklingasamloka:

Beikon

Sneiddar kjúklingabringur 

Rauðlaukur

Tómatur

Majones

Salt

Pipar

 

 

 

Bookmark and Share

sækja um starf hjá Myllunni

Myllan á Facebook

Fermingar

Skoðaðu terturnar

Veldu trefjaríkt


Margvíslegan fróðleik um trefjar og heilsu er að finna hér á síðunni. Kynntu þér málið. Til að brauð geti uppfyllt þau skilyrði að teljast trefjaríkt og beri stimpil í samræmi við það verður það að innihalda a.m.k. 6g af trefjum í hverjum 100g. Við viljum hjálpa þér að lifa heilsusamlegu lífi og velja neysluvörur í samræmi við það. Þess vegna birtum við hér lista yfir þau brauð Myllunnar sem bera þennan stimpil:

Samlokubrauð:

Rúgbrauð:

Minna mál Ágústu Johnson:

Annað:

Verði þér að góðu.