logo

Nýjar Myllukleinur

Nú erum við á mjúku nótunum hjá Myllunni og kynnum með stolti ljúffengar kleinur sem við höfum nýverið hafið framleiðslu á. Nýju Myllukleinurnar eru guðdómlega mjúkar undir tönn og gæla við...

Hjónabandssæla frá Myllunni.Í frétt okkar á dögunum sögðum við frá því að það væri upplagt að byrja nýtt ár með hollustuna að vopni enda færðu mikið úrval af hollum og trefjaríkum brauðum hjá Myllunni. Við sögðum líka frá því í frétt okkar að margir tæku janúarmánuð föstum tökum og tileinkuðu hann bættum lífstíl, betra mataræði og aukinni hreyfingu. 

En þótt mönnum sé hollt að huga að heilsunni og mataræði þá mega menn nú samt ekki alveg gleyma því að gera vel við sig inn á milli.

Hjá Myllunni framleiðum ekki bara holl og trefjarík brauð, við framleiðum einnig fjölbreytt úrval af kökum og öðru ljúffengu bakkelsi sem er ljúffengt með síðdegiskaffinu og kvöldkaffinu.

Möndlukakan og marsípankökurnar okkar hafa alltaf notið mikilla vinsælla. Svo er skúffukakan okkar með lakkrísbitum alltaf mjög vinsæl meðal yngri kynslóðarinnar.

Að ekki sé minnst á djöflatertuna og hjónabandssæluna, en þær hafa notið vinsælda meðal landsmanna árum saman.

Mundu að lyfta janúar þarf ekki að vera einfalt púl. Þegar þú vilt verðlauna þig og lyfta þér upp mundu þá eftir öllum gómsætu kökunum frá Myllunni sem þú færð í næstu verslun.

 

 

Bookmark and Share

sækja um starf hjá Myllunni

Myllan á Facebook

Fermingar

Skoðaðu terturnar

Veldu trefjaríkt


Margvíslegan fróðleik um trefjar og heilsu er að finna hér á síðunni. Kynntu þér málið. Til að brauð geti uppfyllt þau skilyrði að teljast trefjaríkt og beri stimpil í samræmi við það verður það að innihalda a.m.k. 6g af trefjum í hverjum 100g. Við viljum hjálpa þér að lifa heilsusamlegu lífi og velja neysluvörur í samræmi við það. Þess vegna birtum við hér lista yfir þau brauð Myllunnar sem bera þennan stimpil:

Samlokubrauð:

Rúgbrauð:

Minna mál Ágústu Johnson:

Annað:

Verði þér að góðu.