logo

Nýjar Myllukleinur

Nú erum við á mjúku nótunum hjá Myllunni og kynnum með stolti ljúffengar kleinur sem við höfum nýverið hafið framleiðslu á. Nýju Myllukleinurnar eru guðdómlega mjúkar undir tönn og gæla við...

chillibraubitar_014Hráefni:
30 brauðsneiðar, skorpan skorin frá
15 sneiðar af beikoni, saxað smátt og steikt á pönnu þar til stökkt
180 ml sweet chilli sósa
40 g rifið salat (til dæmis blanda af klettasalati og lambhagasalati)
250 ml majónes eða sýrður rjómi
120 g ristaðar furuhnetur

Aðferð:
Þerrið fituna af stökku beikoninu.
Smyrjið chilli sósu jafnt á 20 brauðsneiðar.
Á 10 af þessum sneiðum er salatinu dreift jafnt yfir ásamt helmingnum af beikoninu og helmingnum af furuhnetunum.
Smyrjið því næst 10 brauðsneiðar með majónesi eða sýrðum rjóma og leggið ofan á beikonið og furuhneturnar með smurðu hliðina niður.
Smyrjið hina hliðina líka með majónesi eða sýrðum rjóma.
Dreifið svo restinni af beikoninu og furuhnetunum þar ofan á og lokið með sneiðunum sem búið var að smyrja með chilli sósu.

Skerið að lokum í hæfilega bita.

Bookmark and Share

Fermingar

Skoðaðu terturnar

Veldu trefjaríkt


Margvíslegan fróðleik um trefjar og heilsu er að finna hér á síðunni. Kynntu þér málið. Til að brauð geti uppfyllt þau skilyrði að teljast trefjaríkt og beri stimpil í samræmi við það verður það að innihalda a.m.k. 6g af trefjum í hverjum 100g. Við viljum hjálpa þér að lifa heilsusamlegu lífi og velja neysluvörur í samræmi við það. Þess vegna birtum við hér lista yfir þau brauð Myllunnar sem bera þennan stimpil:

Samlokubrauð:

Rúgbrauð:

Minna mál Ágústu Johnson:

Annað:

Verði þér að góðu.