logo

Nýjar Myllukleinur

Nú erum við á mjúku nótunum hjá Myllunni og kynnum með stolti ljúffengar kleinur sem við höfum nýverið hafið framleiðslu á. Nýju Myllukleinurnar eru guðdómlega mjúkar undir tönn og gæla við...

Samsetning:
1 sneið af fínu samlokubrauði
1,5 dl rækjur
1 msk ferskt kóríander fínsaxað
1/4 rautt chilli fínsneitt
ferskt engifer rifið
1/2 fínsneiddur blaðlaukur
1 msk smurostur með hvítlauk (má einnig nota majones ef vill)
20 g Frise salat
Til skreytingar:
sneidd sítróna
dill
Aðferð:
Blandið saman rækjum, kóríander, engifer , chilli og lauk og látið marinerast í nokkrar mínútur.
Smyrjið brauðið með ostinum og leggið salatið ofan á.
Rækjublandan er sett þar ofan á og skreytt með sítrónu og dilli.
Aðrar útfærslur:
Það getur líka verið gott að marinera rækjurnar í sætri chillisósu í stað þess að nota ferskt chilli.
Bookmark and Share

Fermingar

Skoðaðu terturnar

Veldu trefjaríkt


Margvíslegan fróðleik um trefjar og heilsu er að finna hér á síðunni. Kynntu þér málið. Til að brauð geti uppfyllt þau skilyrði að teljast trefjaríkt og beri stimpil í samræmi við það verður það að innihalda a.m.k. 6g af trefjum í hverjum 100g. Við viljum hjálpa þér að lifa heilsusamlegu lífi og velja neysluvörur í samræmi við það. Þess vegna birtum við hér lista yfir þau brauð Myllunnar sem bera þennan stimpil:

Samlokubrauð:

Rúgbrauð:

Minna mál Ágústu Johnson:

Annað:

Verði þér að góðu.