logo

Nýjar Myllukleinur

Nú erum við á mjúku nótunum hjá Myllunni og kynnum með stolti ljúffengar kleinur sem við höfum nýverið hafið framleiðslu á. Nýju Myllukleinurnar eru guðdómlega mjúkar undir tönn og gæla við...

BakararÞeir sem glíma við fæðuofnæmi eða -óþol þekkja þá þrautargöngu að finna sér matvæli við hæfi.  Hér á heimasíðunni okkar má finna lista yfir algengustu ofnæmis- og óþolsvalda í vörunum okkar (sjá lista hér).

 

  Það er von okkar að listinn nýtist vel.  Allt er þó breytingum háð og viljum við því benda á að þeir sem nota listann haldi áfram að lesa merkingar á umbúðum og líti reglulega inn á listann til þess að ganga úr skugga um að varan henti þeim ennþá.

Þess má geta sérstaklega að:

-  Ekki eru notaðir  latexhanskar við framleiðslu á Myllu vörum.

-  Smjölíki sem við notum inniheldur ekki mjólkurafurðir eða fiskiolíur.

-  Ekki eru notuð hrá egg í krem á kökur.


Bookmark and Share

Fermingar

Skoðaðu terturnar

Veldu trefjaríkt


Margvíslegan fróðleik um trefjar og heilsu er að finna hér á síðunni. Kynntu þér málið. Til að brauð geti uppfyllt þau skilyrði að teljast trefjaríkt og beri stimpil í samræmi við það verður það að innihalda a.m.k. 6g af trefjum í hverjum 100g. Við viljum hjálpa þér að lifa heilsusamlegu lífi og velja neysluvörur í samræmi við það. Þess vegna birtum við hér lista yfir þau brauð Myllunnar sem bera þennan stimpil:

Samlokubrauð:

Rúgbrauð:

Minna mál Ágústu Johnson:

Annað:

Verði þér að góðu.