logo

Nýjar Myllukleinur

Nú erum við á mjúku nótunum hjá Myllunni og kynnum með stolti ljúffengar kleinur sem við höfum nýverið hafið framleiðslu á. Nýju Myllukleinurnar eru guðdómlega mjúkar undir tönn og gæla við...

Það er auðvelt að snara fram ljúffengu hvítlauksbrauði með skömmum fyrirvara.  það eina sem þú þarft er:

1.  Samlokubrauð að eigin vali

2.  Brauðrist

3.  Smjör eða annað viðbit

4.  Hvítlauksduft

Brauðsneiðarnar eru ristaðar, smurðar heitar og hvítlauksduftinu sáldrað yfir eftir smekk hvers og eins.

Fallegt er að skera sneiðarnar niður í tígla áður en þær eru bornar á borð.

Einfaldara getur það ekki verið!

 

Bookmark and Share

Fermingar

Skoðaðu terturnar

Veldu trefjaríkt


Margvíslegan fróðleik um trefjar og heilsu er að finna hér á síðunni. Kynntu þér málið. Til að brauð geti uppfyllt þau skilyrði að teljast trefjaríkt og beri stimpil í samræmi við það verður það að innihalda a.m.k. 6g af trefjum í hverjum 100g. Við viljum hjálpa þér að lifa heilsusamlegu lífi og velja neysluvörur í samræmi við það. Þess vegna birtum við hér lista yfir þau brauð Myllunnar sem bera þennan stimpil:

Samlokubrauð:

Rúgbrauð:

Minna mál Ágústu Johnson:

Annað:

Verði þér að góðu.