logo

Nýjar Myllukleinur

Nú erum við á mjúku nótunum hjá Myllunni og kynnum með stolti ljúffengar kleinur sem við höfum nýverið hafið framleiðslu á. Nýju Myllukleinurnar eru guðdómlega mjúkar undir tönn og gæla við...

Heitur brauðréttur með grænum ólífum og fetaosti

6 stk brauðsneiðar (án skorpu)

1/2 stk rauð paprika (skorin í bita)

1/2 stk græn paprika (skorin í bita)

1 dós grænn aspas (skorinn í bita)

10 stk grænar ólífu (eða fleiri eftir smekk)

1/2 krukka fetaostur í kryddlegi

100 g brie ostur

1 dl rjómi

1 dl matreiðslurjómi

60 g gratínostur

Þurrkað timian og basilika

 

Rífið brauðið niður og setjið í smurt eldfast mót.  Setið paprikur, aspas og ólífur yfir brauðið.  Setjið fetaostinn yfir og hellið smá af kryddleginum yfir.  Setjið brieostinn yfir og hellið rjómanum yfir réttinn.  Að lokum er rifnum osti dreift yfir og kryddað með kryddjurtunum.

Bakið réttinn við 200°C í um 25-30 mínútur eða þar til osturinn er farinn að taka fallegan lit.

Gott er að bera réttinn fram með fersku salalti.

Bookmark and Share

Fermingar

Skoðaðu terturnar

Veldu trefjaríkt


Margvíslegan fróðleik um trefjar og heilsu er að finna hér á síðunni. Kynntu þér málið. Til að brauð geti uppfyllt þau skilyrði að teljast trefjaríkt og beri stimpil í samræmi við það verður það að innihalda a.m.k. 6g af trefjum í hverjum 100g. Við viljum hjálpa þér að lifa heilsusamlegu lífi og velja neysluvörur í samræmi við það. Þess vegna birtum við hér lista yfir þau brauð Myllunnar sem bera þennan stimpil:

Samlokubrauð:

Rúgbrauð:

Minna mál Ágústu Johnson:

Annað:

Verði þér að góðu.