logo

Nýjar Myllukleinur

Nú erum við á mjúku nótunum hjá Myllunni og kynnum með stolti ljúffengar kleinur sem við höfum nýverið hafið framleiðslu á. Nýju Myllukleinurnar eru guðdómlega mjúkar undir tönn og gæla við...

 

 b_225_0_16777215_00_images_stories_paprika2.jpg

Þetta hlaup er sérlega bragðgott og hressandi.  Hentar vel ofan á ristað brauð.  Einnig gott með ostum og ýmsum réttum.

Uppskrift:

5 rauðar paprikur
5 chilipipar
Þvoið og hreinsið fræin úr og maukið í matvinnsluvél.  Einnig má saxa smátt með góðum hníf ef matvinnsluvél er ekki við hendina.

1 1/2 b borðedik
5 b sykur
Soðið saman ásamt maukinu í 10 mínútur.

1 bréf sultuhleypir (gult Melatín) sett út í í lok suðutíma, hrært vel saman við og soðið í eina mínútu til viðbótar.

Sett á hreinar krukkur og lokað strax. 

Mjög gott að nota þunna hanska við alla vinnuna - ekki gott að fá chili í augun!

 

 

Bookmark and Share

Fermingar

Skoðaðu terturnar

Veldu trefjaríkt


Margvíslegan fróðleik um trefjar og heilsu er að finna hér á síðunni. Kynntu þér málið. Til að brauð geti uppfyllt þau skilyrði að teljast trefjaríkt og beri stimpil í samræmi við það verður það að innihalda a.m.k. 6g af trefjum í hverjum 100g. Við viljum hjálpa þér að lifa heilsusamlegu lífi og velja neysluvörur í samræmi við það. Þess vegna birtum við hér lista yfir þau brauð Myllunnar sem bera þennan stimpil:

Samlokubrauð:

Rúgbrauð:

Minna mál Ágústu Johnson:

Annað:

Verði þér að góðu.