Þegar við gerum okkur glaðan dag fáum við okkur kartöflubrauð frá Myllunni. Við grillum kannski pylsur eða hamborgara í leiðinni eða bara bæði. Farð‘að grilla - strax í dag, helst alla daga.
Grillaðu í EM veislunni!
EM fótboltasumarið er að hefjast og fyrsti leikur íslenska A-landslið kvenna í fótbolta er handan við hornið. Stemmingin stígmagnast í samfélaginu og margar EM veislur framundan í hvers manns stofu, garði, palli eða í vinnunni.